Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1916, Side 96

Skírnir - 01.08.1916, Side 96
:320 Ritfregnir. [Skírnir. alt að hverfa innan um ókend leiði og týndar sorgir —. Með þessu móti víkkar höfundur efnið í hendi sér og knjr lesandann til að litast um. Hór eru þá »útúrdúrarnir« kostur, en ekki galli, nema hvað þykkjunni til hjónaefnanna er ofaukið. En annarstaðar kemur fyrir, að sögurnar ná miður tilgangi sínum, t. d. Vofan, af því að heildin er of laus og stefnan reikul. Guðmundur hefir nú sjálfur skrifað fróðlega og skýrandi grein um sögur þessar og varið sig þar gegn ýmsum tilgátum og að- finslum. Þar kemur umbótastefna hans berlega fram í þessum línum: »Þær (o: sögurnar) eru um málefni, en ekki menn, eða áttu að vera«. En þar verð eg að taka málstað skáldsins í hellis- skútanum á Sandi gegn bóndanum við heygarðshornið. Sögur þess- ar eru tvíhliða, eins og mestallur góður skáldskapur, þær eru ekki einungis ritaðar í þessum tilgangi, heldur líka af ósjálfráðri þrá til að skapa, þær eru ekki einungis almennar, heldur líka sérstakar, ekki einungis um málefni, heldur líka menn. Því fer svo fjarri, að siðastefna Guðmundur hafi spilt list hans, að mannlýsingar hans hafa aldrei verið auðugri og skýrari en hér og stíll hans aldrei smekkvísari og þróttmeiri. Margar óþarfa umbúðir, orðskrúð og málalengingar, náttúrulýsingar, sem ekkert koma efninu við, hug- 'leiðingar út í bláinn o. s. frv., falla eins og visin blöð utan af skáldriti, þegar höfundurinn v i 11 eitthvað og ekki skrifar til þess eins að skrifa. Lífsgildið og listgildið eiga þar algerlega samleið. Guðmundur segir í grein sinni, sem um er getið, m. a.: »Eg hefi verið göngumaður milli útgefenda og komist stundum ekki inn úr dyrunum — eða þá eftir langa bið«. Þetta er enginn barlómur, þó að höf. só búmaður. Mór er kunnugt um, að íslenzku bóksalarnir hafa verið f i m m ár að hugsa sig um, hvort þeir ættu að gefa sögur þessar út. Frá höfundar hendi voru þær fullgerðar vetur- inn 1909—10. Slík eru kjör eins af allra helztu rithöfundum Is- lendinga á 20. öld eftir Krists burð. Ef þessar sögur hefðu verið 1000 krónur í peningum, sem hefðu legið óhreyfðar á kistubotni í fimm ár, eða áveituskurður, sem vatninu hefði verið veitt í jafnmörgum árum eftir að hann hefði verðið fullgerður, þá hefði verið hægt að gera nákvæma grein fyrir verðfalli og vaxtatapi. Hagfræðin okkar er þetta langt á veg komin. En hver vill nú reikna út, hvað bóksalarnir hafa haft af íslenzkri menningu með því að kviksetja sögurnar þær arna í fimm ár? Það mun verða bið á nákvæmu svari. Sýnir þetta eins og fleira, hve skamt mannkynið er enn á veg komið. Menn vita, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.