Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Síða 97

Skírnir - 01.08.1916, Síða 97
: Skirnir]. Ritfregnir. 321 til eru andleg verðgildi, en mat þeirra er alt á reiki og enginn vísindalegur grundvöllur undir því. Viö Tslendingar erum þar á ofan eftirbátar margra annara í þessu tilliti, þó að við höfum illa efni á því. Og þarna er nú áþreifanlegt og einfalt dæmi til íhugunar. Sigurður Nordal. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil.: Hrauma-Jói. Sann- ar sagnir af Jóhannesi Jónssyni frá Árseli, tilraunir o. fl. Reykja- vík 1915. Ollum Islendingum, þeim er láta sér ant um rannsókn dular- fullra fyrirbrigða, hlýtur þessi bók að vera kærkomin. Hún er um mann norður í Norður-Þingevjarsýslu, sem virðist stundum í svefni: 1) sjá aítur í tímann, atburði, sem hann getur ekkí hafa vitað neitt um; 2) sjá það, sem er, eða er að gerast í fjarvist hans, meðan hann sefur; 3) heyra álengdar og lengra en venjuleg heyrn nær; 4) sjá atvik, sem eru ekki komin fram, þegar hann sér þau. Frá þessu er skýrt með nákvæmni og vandvirkni manns, sem bæði hefir mikla vísindalega mentun, og líka lagt verulega alúð við að fá að vita, hvað satt sé í sögunum. Rétt til dæmis skal hór sýnt ágrip höf. sjálfs af einni sögunni 1 (bls. 55): »Jói sór skepnur, sem enginn veit um, á stöðum, sem hann sjálfur hefir aldrei komið á, og sór meira að segja markið á kindunum. Þegar hann er spurður aftur, lýsir hann staðnum, þar sem honum sýndust kindurnar vera, svo nákvæmlega, að maður gengur að þeim og finnur ræksnin af þeim«. Árangurinn af rannsóknum sínum telur höf. þennan (bls. 177): »af þeim 37 sögum, sem hér eru skráðar, hafa mór talist 13 vera nokkurn veginn fullgildar sannanir fyrir fjarvísi Jóa, en 15 hafa veiklað sönnunargildi; 3 sýna, að Jóa hefir getað skjátlast og 6 verða að teljast óstaðfestar. Þar sem nú 28 sögur af 37 bera að meira eða minna leyti vott um fjarvísi Jóa, virðist vera óhætt að álykta, að Jói hafi haft þessa gáfu til að bera«. Eg hygg, að allir hleypidómalausir lesendur bókarinnar muni verða höf. sammála um þá ályktun. En þó að mór þyki Drauma-Jói ágæt bók, er eitt atriði þar, sem eg er höf. alveg ósammála um. Og um það efni, geri eg mór í hugarlund, að eg geti talað af eins mikilli þekkingu • eins og aðrir menn hór á landi. Á einum stað, þar sem höf. er 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.