Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.08.1916, Blaðsíða 108
Atliugasemdir við tímatalsritgerð Guðmunðar lanðlæknis Björnssonar. Eg er ekki rímfróður, en með mikilli ánægju hefi eg^ lesið allar inar skarpviturlegu athuganir Guðmundar Björnssonar í Skírni 1915 um íslenzka tímatalið. Ritgerð- in er víst einstæð í sinni röð, enda hefir vor ágæti tölu- vitringur Eiríkur Briem, gefið heDni fyrirtaks góðan vitnis- burð. Það er að eins tvent sem mér virðist geta orkað tvímælis og skal eg nú koma að því: Fyrst er þá það, að afar-ólíklegt er að íslendingar einir allra germanskra þjóða, hafi verið svo afskiftir, að eiga ekki fornu vikudaganöfnin á tungu sinni. Að fornu og nýju eru þessi nöfn sameiginleg öllum þjóðum af ætt Germana og án efa tekin upp í málinu einhvern tíma, eigi mjög seint, í tíð rómverska keisaradæmisins, líklega um líkt leyti og rúnirnar. Fjögur af þeim tíðkast einnig í islenzkum sögum og skjölum og lifa enn í dag mikið til, svo að þar ber öllu vel saman. Það eru að eins þrjú heitin, nefnilega týsdagur, óðÍDsdagur og þórsdagur sem norsk lög hafa en eigi íslenzk, samkvæmt orðum höfundarins, en hann viðurkennir, að þau séu notuð í Noregskonungasögunum, sem einmitt bendir fastlega i áttina, að þau líka hafi íslenzk verið, því vissulega eru þærsög- ur íslenzk ritverk. Og mér þykir alls eigi neitt ólíklegt, að inn áhrifamikli ágætismaður Jón biskup ögmundsson hafi miklu um valdið, að þau lögðust niður. Það hlýtur að vera varasamt að véfengja skýlausan vitnisburð áreið- anlegra fornrita, er litlu síðar voru í letur færð; því hefði hér verið um einhverja lauslega nafnanýjung að ræða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.