Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1916, Page 109

Skírnir - 01.08.1916, Page 109
'Skirnir]. Athugasemdir. 333 eins og G. Björnsson gefur í skyn, myndi þetta alt öðru visi orðað. Annars lítur út fyrir að miðvikudagsheitið sé gamalt með Germanaþjóðum og haíi verið notað jafnhliða nafninu óðinsdagur, og hefir þá eins og oft vill verða, annað nafnið tíðkast meira í einu héraðinu, en hitt í öðru. Þá verða einungis eftir: »týsdagur og þórsdagur* og þau nöfn er ósennilegt að Islendinga hafi vantað, úr því þeir höfðu vikutalið, því mjög kunnir voru báðir þeir guðir hér á landi, sem dagarnir eru kendir við. Þá færir höf. sterk rök fyrir þvi, að reglan um að láta vetur byrja á laugardag, sé uppátæki rímfræðinga á 12. öldinni. Hann álítur og að vetur hafi áður byrjað á föstudag, svo sem líka er talið í íslenzkum ritum frá aldamótunum 1500, og íslenzk alþýða hefir talið fram á miðja 19. öld. En það er þessi föstudagsbyrjun vetrarins í upphaflegu tímatali Islendinga, sem eg er mjög vantrú- aður á. Það er næsta ótrúlegt, að þessi regla um vetrar- komu á föstudag, sem aldrei tókst að útrýma, hafi hún áður almenn verið, hefði hvergi gægst fram í neinu forn- aldarritanna. Vel má hugsa sér, að þessi regla um föstu- dagskomu vetrar hafi rétt fyrir 1500 verið tekin upp, af einhverjum misskilningi við biskupsstólana, helzt í Skál- holti og breiðst svo þaðan með lærðum mönnum út um alt landið og unnið sigur á laugardagsreglunni. Slík áhrif frá höfuðstöðum landsins, má finna í öðrum efnum. Fyrsta staffræðin ísler.zka er rituð um 1140. Sá háttur í riti sem þar er lagt til að tekinn verði upp, varð furðu fljótt í öllum höfuðatriðum ofan á í íslenzkri ritmensku og breiddist út um alt landið. Þetta hefir varla getað orðið á annan hátt, en að rit- gerðin hafi verið samin og síðan verið notuð námsmönn- um til fræðslu, þar sem einhver almennur skóli, fyrir alt landið eða mestan hluta þess, var haldinn, og er þá sjálf- sagt að benda á biskupssetrin, einkum Skálholt. Nokk- uð líkt gæti verið með þetta, að telja vetrarkomuna á föstudegi. Svo sem Guðmundur Björnsson tekur fram, þá er hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.