Gefn - 01.01.1871, Síða 5

Gefn - 01.01.1871, Síða 5
5 engum öðrum að kenna. Frá því Islendíngar gengu sjálfir undir Hákon gamla, hafa þeir verið í þessum sjálfsköpuðu álögum, en oss var byrlað inn að það væri allt öðrum að kenna, en ekkert sjálfum oss — og að hverjum gat þá orðið beinst? Ekki að því ríki sem ekkert hafðilengur saman við oss að sælda — það fór eins og við var að búast: stjórnin í Danmörku mátti til að verða þrjóturinn sem hlaut að taka á móti skellunum. Á hana var alltaf slett vorum eigin syndum. Frelsið var prédikað fyrir oss, og þrældómurinn var prédikaður — þrældómurinn, þessir dönsku hlekkir sem vér höfðum sjálfir smíðað. Og þetta frelsi, þetta himneska frelsi — vér hugsuðum að vér mundum aliir verða guðir — vér hugsuðum að það mundi fara eins og þegar Herkúles blés hlekkina af Prometheusi, að þá mundum vér fljúga upp til himna. En vér viljum samt fúslega játa, að þeirsempréd- ikuðu fyrir oss frelsið, þeir hafa gert oss gagn og komið okkur áfram — en þeir sögðu að frelsið væri allt annað en það er. Fyrstu ár alþíngis voru í rauninni sú fegursta tið sem vér höfum lifað. Vorið var svo fagurt og himininn svo hlár og ljómandi, og blómknapparnir stóðu sveittir og þrútn- ir af þeim krapti lífsins sem í þeim bjó. f>á var vor í hjörtum vorum — var það ekki von, þegar okkur var veittur sami réttur sem öðrum, og þjóðkjörnir menn fengu að tala um málefni þjóðarinnar? J>á ljómaði fyrir augum okkar sú framtíð, sem átti að líkjast fornöldinni, þegar »frelsis- röðull á fjöll og hálsa fagurleiptrandi geislum steypti« — þá voru þessi orð kveðin, og þau voru runnin frá vorsins hjarta, þegar blómknapparnir stóðu í fyrsta gróandanum. Hversu óumræðilegar tilfinníngar vöktu þessi orð í hjörtum vorum! vér sáum valkyrju frelsisins á gullskínandi vængjum og med glitofnum hlæjum, og geisla sló yfir láð og lög. En vér vorum þá svo mikil börn, að vér hugðum að frelsis- gyðjan kæmi til vor, og væri líkamleg — vér gættum þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.