Gefn - 01.01.1871, Síða 6

Gefn - 01.01.1871, Síða 6
6 ekki að það var andleg hugsjón, en einmitt þess vegna eilíf og sönn, af því hún er andleg. Stofnun alþíngis lypti oss hátt á lopt allt í einu, og það er víst, að þar með vorum vér komnir á verulegt fram- farastig, því þá fyrst fórum vér þó að líta í vom eigin barm. En það sást best, og sést enn, hversu stutt vér vorum komn- ir og erum enn, því aldrei hugsaði neinn um að nefna annað en líkamlegan ábata og tímanlegt rusl, sem er for- gengilegt og fánýtt, og enn er aldrei talað um annað nema með stórum fjárheimtum; og einmitt þetta sýnir, hversu lítið mönnum er í rauninni umhugað um hið andlega, sem er grundvöllur alls, því ef þeim væri það af alvöru, þá mundu þeir vissulega finna einhver ráð til að það yrði ekki allt að engu, þó stjórnin ekki gæfi hvern skildíng. í öllum löndum hefir það vakað fyrir þjóðunum, að á þjóðþíngunum ætti menn að heyra meiningar og vilja þjóð- arinnar; menn voru sannfærðir um að hestu og vitrustu mennirnir mundu verða kosnir til þess að styðja að því að þjóðirnar fengi lifað i frelsi og skynsemi. En hvar er sú þjóð sem ekki hafi sannað að vér erum allir menn? Fyrstu þíngin voru allténd og allstaðar hin bestu — þá var vor; náttúran og andinn speiglast alltaf hvort í öðru: ekkert gras er svo náttúrumikið að sumarhitinn ekki fái á það, eða ormar ekki mái það, og um síðir visnar það og deyr — svona eru líka allar mannlegar stofnanir, þó hátt og hátíðlega sé préd- ikað að þær skuli og muni stauda um aldur og æfi. Menn skyldu halda að frjálsar kosníngar til frjálsra þínga væri verulega framdar í frelsi, en það eru þær alls ekki, og nú líklega hvergi; vér viljum ekki nefna þá staði þar sem menn kaupa og selja atkvæðin eins og varníng, því svo lángt erum vér ekki komnir enn, og vér vonumst eptir að vér nmnum alltaf veiða svo lángt »á eptir tímau- uin« að það verði ekki hjá oss. Úfrelsið kemur fram við kosníngarnar á tvennan hátt: 1, þannig að mönnum er ekki sjálfuin ljóst hversu kjósa skuli, hverja eða hvers vegna, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.