Gefn - 01.01.1871, Síða 11

Gefn - 01.01.1871, Síða 11
11 sjálíir landar vorir eru að byrla oss inn að allt sé verra hjá oss en annarstaðar og að varla sé mennskum mönnum lífvænt á íslandi ? Er það Dönum að kenna, að alþíngið heíir ekk- ert gert í meir en tuttugu ár annað en verið að rífastvið stjórnina, svo vér stöndum alltaf 1 stað? Hinum »konóngkjörnu« alþíngismöunum — og náttúr- lega stjórninni sem er »uppspretta álls ills« — hefir alltaf verið borið á brvn að þeir stæði oss fyrir þrifum, vildi ekki leyfa oss að komast fram og héldi oss þar með í eymd og volæði. J>að getur nú vel verið, að þessum mönnum hafi yfirsést í einhverju, því öllum kann yfir að sjást; en vér höldum, að í þessu hafi þeim ekki yfirsést; þar á móti er það víst, að Íslendíngar hefði sjálfir getað tekið sér miklu betur fram í mörgu en þeir hafa gert, ef þeim ekki hefði verið aptrað og þeir bældir niður einmitt af þeim alþíngis- mönnum, sem mest hafa staðið á þönum með fielsisprédik- auir og sjálfsforræði. það er yfir höfuð öldúngis rángt að bera stjóruinni á brýn nokkurn hlut í þessu efni, því vér skulum geta sannað — þó vér ekki gerum það hér — að hún hefur styrkt þjóðerni okkar og frelsi miklu meir en þessir þjóðglamrarar sem ekkertgera annað en byggja tóma loptkastala og fylla landsmenn með alls konar slúður og slaður. Yér eigum að fara að verða »eins og aðrir« trú1 eg — svo eigum við að fá háskóla — náttúrlega fullan af frelsisprófessórum, því hvurn andskotann varðar um lærdóm- inn? — og svo ýmisleg gripahús et cetera — til alls þessa eiga Danir að púnga út með peníngana, og það því fremur sem vér sjálfir höfum miklar útgiptir sem ekki verður hjá komist, til að mynda hundrað þúsund dali á ári fyrir brennivin — það er allstaðar viðurkennt að sá lakasti vegur til framfara liggur í gegnum stjórnirnar, en sá farsælasti í gegnum sjálfar þjóðirnar; en þetta er óhugsandi fyrir oss Íslendínga: vér eyðum hundrað þúsund dölum á ári fyrir brennivín, vér gáfum strax tvöþúsund dali til minnisvarða Lúters sem enginn okkar fær að sjá, vér gáfum Dönum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.