Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 12

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 12
12 niðrg' þúsund dali eptir stríðin; en vér getum engri stofnan komið á fót handa sjálfum oss, og vér gelum nú ekkert nema stjórnin kosti allt. J>að er einmitt þessi kenníng, sem seinni tíma menn vorir hafa upp fundið, sem hefir skaðað okkur meir en flest annað sem komið hefir verið fram með, því hún felur í sér hina sterkustu hvöt til að leggja árar í bát og hætta öllum eigin tilraunum; menn þvkjast ekkert geta gert fyrr en peuíngarnir komi — þá á að gera allt (alias: eyða peníngunum). Með mátulegum efnum fylgir meiri farsæld en með ógrynni fjár: »Non possidentem multa vocaveris recte beatum; rectius occupat nomen beati, qui deorum muneribus sapienter uti duramque callet pauperiem pati, peiusque leto flagitium timet, non ille pro caris amicis aut patria timidus perire.« ‘) Öll sú skekkja, sem ríkir hjá oss í þessu efni, er alþíng- ismönnum að kenna. Land vort er aldrei borið saman við þau lönd, seiu liggja á sömu hnattstöðu, heldur alltaf við mestu gróðalönd í suðurheimi; aldrei saman við lands- bygð eða sveitalíf erlendis, heldur alltaf við stórborgir og skrautbyggíngar. J>að vita allir að ísland er fullauðugt land til að ala sig sjálft án nokkurs dansks dalakúts, en nóta bene ekki til þess að lifa á frönsku eða dönsku, heldur á ‘) Ekki skaltu kalla þann verulega sælan sem erauðugur; heldur má sá kallast sæll, sem kann að nota viturlega gjafir guðanna og ekki lætur bugast af fátæktinni, og sem óttast glæpi, sem eru verri en dauðinn: sá mun ekki vera hræddur að láta líf sitt í'yrir ástkæra vini og óðaltoríu (Horat. Od. IV. 9).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.