Gefn - 01.01.1871, Síða 28

Gefn - 01.01.1871, Síða 28
28 kröptum sem hafa hrifið Dani, Norðmenn og Svía upp úr doða og deyfð til dáðar og dugnaðar, á meðan vér sjálfir, eigendurnir, liggjum í forinni. Yér höfum þannig drepið á hversu öldúngis rángt það sé að bera Dönum — að vér ekki nefnum þá Dani sem nú lifa — á brýn, að þeir hafi kúgað oss og selt eignir lands- ins af pólitiskum ástæðum eða illvilja; og vér liöfum tekið fram hversu lángt sé frá því að vér sjálfir séum saklausir í þessu efni. Menn hugsa aldrei eða vilja aldrei hugsa nm tímann, sem þetta gerðist á, og það er aldrei tekið fram, að það var ekki einúngis í Danmörku, heldur í öllum löndum, að menn litu alveg skakkt á lík efni. ]>að vita allir hversu afkáralega Island var orðið út undan; því jafnvel frá því það komst undir Noregskonúng og lángt fram yfir seinustu aldamót hefir það alltaf veriö skoðað ekki einúngis svo sem utanveltu besefi, heldur og svo sem eitthvert ókunnugt land— terra incognita et barbara — óviðkomandi Norímrlöndum, hygt af Skrælíngjum og því nær sem helvíti á jarðríki. Mönnum hefir verið svo ókunnugt um alla vora hagi, að menn gleymdu ætterni voru og héldu að vér værum af sömu kynslóð og Grænlendíngar eða Skrælíngjar (Eskimóar) — og jafnvel enn í dag halda allmargir þetta. Island og Grænland voru alltaf látin fylgjast að; Islaud var alltaf álitið sem það væri sama eðlis og Grænland, og að það væri ekki til annars hafandi en sem útver, þar sem menn gæti aflað fiska og fugla, hvala og sela, fiðurs og lýsis, eins og nú er gert á Grænlandi. Mönnum kom aldrei til hugar að í landinu bygði menntuð og skynug þjóð, sem ekki varð farið með eins og Skrælíngja — og sem er alls annars eðlis ekki einúngis að ætterni, heldur og að lifnaðarháttum, þar sem Skrælíngjar þekkja hvorki nautpeníng né sauðfénað, né hesta — að vér ekki nefnum bækur eða andlegt atgjörvi, því Skrælíngjar eru villiþjóð sem engri menntan getur tekið og enga menntan getur þolað, þrátt fyrir allar tilrauuir sem gerðar hafa verið frá Danmörku til að mennta þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.