Gefn - 01.01.1871, Síða 33

Gefn - 01.01.1871, Síða 33
33 «r eins og þíngið haíi ekki viljað með neinu móti taka við fénu nema J>ar með fylgdi auðmjúk fyrirgefníngarbón frá Danmörku fyrir allar fornaldarinnar syndir. j>að sýnir best hversu lítið menn þekkja til tímans, til mannlegs eðlis, til alls sem skeð hefir í heiminum, J>egar menn hafa verið að dæma um viðskipti Íslendínga við Dani, sem eiga allt undir sjáifum sér og gátu neitað okkur alveg og sagt ]>eir vildu ekkert hafa með þetta að gera — öldúngis eins og Englend- íngar og pjóðverjar hafa farið að við ]>á — en ]>eir gerðu það ekki, og ]>að væri skömin að því ef vér ekki virtum þetta við þá. ]<ví þar sem menn hafa verið í þessu ógur- lega réttar-kófi að kalla upp yfir sig eptir Staðarhóls-Páli að þeir krypi fyrir hátigninni en stæði á réttinum, þá er slíkt raunar vel og hnittilega sagt, en vér höldum að nægilegar sannanir sé komnar fyrir því að það eigi hér ekki við. B. J>ar næst skulum vér gera nokkrar athugasemdir um stöðu lands vors í ríkinu. Hér verða þá fyrir oss eptir- fylgjandi spurníngar: 1. Hvort Danir »eigi« Island; 2. Hvort Íslendíngar sé »undir« Dönum; 3- Hvort Íslendíngar sé »þjóð«; 4. Um samband og innliman. 1. Hvort Danir »eigi« Island. Margt er talað í heiminum sem ekki kemur nema að nokkru ieyti heim við það sem í rauninni á sér stað. Menn tileinka sér hluti, menn tala um marga hluti eins og menn eigi þá, þó menn ekki einúngis ekkert eigi í þeim, heldur og einnig þó öld- úngis ómögulegt sé að kasta á þá nokkurri mannlegri eign nema alveg fígúrulega og í ímyndaninni. J>annig keuna menn sól og himin við hvert land — þetta kemur raunar ennþá varla fyrir í íslendskum bókum, en því optar í erlendum: menn segja »hinn griski himinn«, »hin griska sól«, um himininn sem er yfir Grikklaudi og um sólina sem þar skín; menn segja líka »túnglið mitt« og »sólin mín«; og þó vér raunar getum eignað oss þetta að því leyti sem vér allir njótum ljóss og varma, þá megum vér samt hafa það þó sól og túngl bverfi og dökkni — vér ráðum ekkert yfir 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.