Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 37

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 37
37 ar eru fullkomlega þjóð sér, og um það neitar þeim enginn, þó oss Íslendíngum hafi þráfaldlega verið neitað um það; og svo hafa einmitt Danir sjálfir hraldð það, ekki einúugis með allri viðureign sinni við oss, heldur og nú nýlega á tvennan hátt 1, með því að veita oss árgjaldið og 2, með því, að hér var sagt á hundraðshátíð Thorvaldsens í vetur, að sú þjóð sem hefði getið af sér Thorvaldsen, og hans snildarverk, sú þjóð hefði fyllilega rétt til að vera í þjóða-tölu. Yér skulum nú hér leiða hjá oss að eigna oss Thorvaldsen, þó hann væri getinn af íslendskum föður og erfði hans hag- leik; vér skulum hér ekki nota það sem almennt er álitið, sem náttúran sjálf kennir öllum heiminum og sem sá víð- frægi og skarpvitri Japetus Steenstrup hefir kennt oss, að faðirinn sé móðurinni fremri: vér þurfum öldúngis ekki Thorvaldsens við, eins og vér heldur ekki komum honum fram; en hefir það mannfélag ekki rétt til að lieita þjóð, sem hefir varðveitt mál sitt og einkenni um þúsund ár, frá því það fyrst var stofnað? Sem tilbjó og geymdi þau verk, sem síðan urðu andleg eign og undirstaða allra Norð- urlanda og sem bæði geta borist víðar og verkað meir og varað lengur en Thorvaldsens verk? Sem allt frá upphafi vega sinna hefir getið og alið sína eigin og einkennilegu bókvísi og þjóðarmennt, ekki af ágirnd né heiðursfýsn, og ekki af von um neitt gjald fyrir slíkt starf, heldur einúngis af hreinni ást og laungun til andlegs frama? En samt er þjóðunum misjafnt varið. Vér getum ekki sagt, að villiþjóðir hafi þjóðarréttindi; þær hljóta að lúta og láta undan mentaninni, og menntanin er frá þeirra sjón- armiði »óþjóðleg«; ef það er »þjóðemi« þeirra, að vera mannætur, þá eiga menn rétt á að eyðileggja slíkt þjóðerni. Slíkar þjóðir hafa einúngis mannleg réttindi. |>að er mennt- anin og nytsemin, sem gefur þjóðarréttindin. En menn blanda alltaf saman þjóðarréttindum ogpólit- isku veldi; menn ímynda sér að ómögulegt sé að vera »þjóð« nema þar með fylgi ríkisveldi — en það getur verið fuilkomin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.