Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 40

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 40
40 hlutum; því hvað er það annað sem vér erum að berjast fyrir? I hverju öðru er frelsið innifalið en að mega njóta þess og hlynna að því? paö er þess vegna hörmulegt að menn skuli einlægt vera að lengja þessa baráttu og þar með hamla frelsi voru með ýmsum uppáfinníngum sem eilíflega má vera að þrátta um og sem ekki stoða þjóðerni vort hið allraminnsta. þó nú staða Islands í ríkinu sé fast ákveðin, þá geta menn samt engu að síður haldið fram þeim enum sömu hugmyndum sem menn eru búnir að bíta sig fasta í og temja sér um láugan aldur; og þó margir alþíngismenn hafi sagt optar en einusinni, að þeir hafi skoðað málið um stöðu Islands vandlega frá öllum hliðum, þá er þar með ekki mikið sagt, því það takmark og sú sannfæríng, sem þeir áttu að komast að og ná með skoðaninni, er þegar fyrir fram ákvörðuð og gefin, eins og alkunnugt er, og þess vegna er ekkert að marka þeirra »vandlegu skoðan«. VTér sjáum á þíngtíðindunum seinustu, að þíngmenn hafa margir og opt risið upp og haldið ræður um þetta, þar sem þeir hafa fastlega haldið með nefndinni í stjórnarmálinu og lýst því yfir að þeir mundu gefa atkvæði sitt með henni og að vér mundum gefa oss undir ríkisþíngið ef frumvarpi stjórn- arinnar ekki væri hrundið, til að mynda bls. 607—608, 622—625, 641 — 643, 643—644 og enn víðar; en þar er ekki komið með eina einustu ástæðu fyrir nokkrum einasta hlut, heldur er ekkert sagt með ræðunum. Vér ætlum ekki og þurfum ekki að tala mikið um nefnd- arálitin um stöðu Islands í ríkinu og um stjórnarskrána; nema hvað það sýnir fálman og óstyrk, þar sem stendur (II bls. 261—267) að Island sé ekki hluti úr Danmerkur- ríki, en þó á sömu bls. (267) strax á eptir, að Island væri sérstaklegur hlutiúrríkinu — hvorttveggja segir nefnd- in sé gilt — og svo er loksins hrapað ofan á að biðja um að það mætti verða óaðskiljanlegur hluti! Nefudin vissi þá eptir allt saman ekkert betur en stjórnin hvað Is- land er eða á að álítast. Ef þíngið hefði verið sjálfu sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.