Gefn - 01.01.1871, Síða 42

Gefn - 01.01.1871, Síða 42
42 minna á að alltaf er svo kveðið að orði að Island »gekk undir« Xoreg, að Islendíngar »gengu á konúngs vald,« »gengu á hönd Noregskonúnga« o. s. fr.; en vér bæði neitum því, að þetta hlutfall Islands sem þá var, og það hlutfall landsins sem síðar var, geti verið sama sem menn nú skilja við »Personal-Union«; og svo hefðum vér líka óskað að nefndin í stjórnarmálinu hefði komið fram með betri ástæður fyrir skoðan sinni en hún hefir gert (Alþ. t. II bls. 261—268, 353—365), og vér drápum á að framan hversu heppilega nefndinni liati tekist að finna Islaudi sama- stað í ríkisheildinni. ]>að er ekki heldur von, því hin stjórnlegu hlutföll í sögunni eru öll önnur í fornöldinni, og önnur á seinni tímum, svo sagan gefur hér engan grundvöll sem bygt verði á nema þær tómu formalitates og einstök tilfelli á stáugli, sem nefndin hefir komið fram með, en sem eru engar realitates eða fastar og almennar ákvarðanir, því þær hafa aldrei verið til; og með allri sinni röksemda- færslu hefir nefndin ekkert getað ísannað annað en það að Island hafi alltaf verið »land« eða »útland« öldúngis eins og það er enn, og þar sem Island er látið hafa sérstakleg »lands«-réttindi, þá hefir stjórnin þar með einmitt fest og viðurkennt fornöld vora. »Personal-Union« merkir, eins og allir vita, að Island ætti að hafa verið »ríki« samsíða Noregi og Danmörku; en eins og aldrei nokkrum manni datt þá í liug orðið »Personal-Union«, eins vita líka allir að Island hefir aldrei verið kallað »ríki«, og allar vorar sögur og öll lög sýna að það var aldrei þannig skoðað; það var einúngis kallað »landið«, og það finnst mjög lítið og óvíða móta fyrir þeim pólitiskri meðvitund um þetta efni sem líkja mætti við vora tíma. Jarldómur Gissurar þorvaldssonar var ekkert annað en þrælsleg undirgefni við Hákon gamla, það sýnir öll sagan um hann, og sama er að segja um alla aðra þá sem íslandi áttu að stjórna af konúnganna liálfu, og eptir því fóru öll önnur hlutföll, því eptir höfðinu dansa limirnir. Hvorki víg Didriks Mynden (1540) né aðrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.