Gefn - 01.01.1871, Síða 43

Gefn - 01.01.1871, Síða 43
43 atburðir sanna neitt á móti þessu. — Mjög sjaldan finnst Island þannig sem heilt og frjálst land nefnt í hlutfalli yið önnur lönd; það er til að mynda þegar Haraldur Gormsson ætlaði að herja á landið, en hætti við; þegar Ólafur helgi ætlaði að ná Grímsey undir sig og þar með landinu, að grun Einars þveræíngs; Ari fróði nefnir »ossa landa« í viðureigninni við Ólaf Tryggvason (sem raunar er alveg ein- staklegt tilfelli og snertir ekki gjörvallt landið); og svo loksins þegar Hákon gamli náði landinu undir Noreg. — Hvorki í Noregi né á Islandi, né annarstaðar, kemur nein »nylenduhugmynd« fram öðruvísi en að Island hygðist frá Noregi og vestan um haí, og Íslendíngar voru sjálfsagðir gestir í Noregi og á Bretlaadseyjum fyrir sakir skyldleikans; og eins og vér ekki munum eptir að Hákoni gamla hafi dottið í hug að bera það fyrir sig, að Island hefði bygst frá Noregi, eins er það víst, að menn höfðu enga pólitiska skoðan á landinu og enginn hugsaði um »Personal-ITnion«, né »nýlendu«, né »ríki«. Island var einúngis »landið«.1) Vér skulum hér koma með nokkur dæmi til að sýna, að í fornöldinni réði eiginlega engin pólitisk skoðan í líkíngu við hina seinni tíma, sem aðgreina sig gjörsamlega frá enum fyrri á því, að nú ríkir sjálfsmeðvitundin og skoðanin á sjálfum sér; en mýmargir sögumenn seinni tíma gera það að »pólitík« sem var alls engin pólitík, og gera þar með allar hugmyndir um fornöldina rammskakkar og skældar. I elstu fornöld heyrum vér talað um Egiptaland, Assyríu og fleiri ríki —• en hvernig voru þessi »ríki«? J>ar var stjórn, ‘) Stundum er Island erlendis kallað „ey“, svo sem til að gcra lítið úr því, því orðið „land“ þykir of mikilsháttar liandaokkur; en England er líka kallað „ey“, og „Bretlands-eyjar“; Dan- mörk er og stundum kölluð „liálfey“, Noregur og Svíaríki „sti skandínaviska hálfey“, Spanía og Portúgal „sú pyreneiska hálfey“; Irland er líka kallað „ey“ þó það hafl konúngsríkis nafnhót.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.