Gefn - 01.01.1871, Síða 44

Gefn - 01.01.1871, Síða 44
44 með því konúngar réðu; en því lengra sem dró frá konúngs- setrinu. því óvissari varð ríkisheildin og í rauninui öldúngis takmarkalaus, nema þar sem haf, fjöll eða fljót réðu; sama er að segja um »ríki« Alexanders mikla: það var i rauninni ekkert ríki, heldur samsafn af löndum, án nokkurra fastra takmarka, og líkt má jafn vel segja um Rómaveldi: þeirra eiginlega »ríki« var Ítalía og Róm, en allt hitt rneira eða minna laust í sér; Grikkir vörðu »land« sitt, en hugsuðu ekki urn »ríki«; eins stendur og á með flest eða öll »ríki« í Asíu og Afríku enn. En þó í þessum ríkjum eða löndum væri eða sé ýmsir hlutir, sem þvínga mætti í skoðaninni undir hugmyndina »Personal-Union«, þá var samt ekkert slíkt samband til, því mannlegar stofnanir fá strax sitt nafn, og hafi þær ekki nafnið, þá eru þær ekki til. Menn geta yfir höfuð ekkerthugsað sér nafnlaust: ritníngin læturAdam gefa öllum fuglum og dýrum nöfn, eins og fornöldin gaf öllu nafn »sem heita hefir« og »nöfnum tjáir að nefna«. — þá mun einhverr vilja spyrja oss í þaula: hvort þá ekki hafi verið þjóðstjórn á Islandi í fornöld? þní svörum vér þannig, að öll fornöldin er yfir höfuð einkennileg á því, að hún sá ekki sjálfa sig og vissi eiginlega ekki til sín; hér á Islandi réðu þeir sem voru ríkastir og gátu fengið mestan flokk, en hvaða stjórn það var, eða hvort það væri nokkur stjórn, um það hugsaði enginn. Alþíng, goðorð og slíkt höfðu sín nöfn, og þar í var innifalin stjórnarhugmynd for- feðra vorra. Allt annað er seinni tilbúníngur; orðið »þjóð- stjórn«, »frístjórn«, »fríríki« o. s. fr. var ekki til. Orðið »þjóð« kemur heldur aldrei fyrir, hvorki í sögum né kvæðum, í sömu merkíngu og það er nú haft; jafnvel Grikkir og Rómverjar, sem þó hefðu átt að vera glöggskygnastir í forn- öldinni, höfðu engin orð sem alveg svara til þeirrar þjóðar- hugmyndar sem nú ræður, því þó víða sé talað um »föður- land« (— dulce et decorum est pro patria mori« — »nescio qua natale solum dulcedine cunctos ducit, et immemores non sinit esse sui,« og ótal fleira —), þá liöfðu menn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.