Gefn - 01.01.1871, Síða 49

Gefn - 01.01.1871, Síða 49
49 Grundvöllur þjóðernisins er málið, og þeir sem hjálpa til að eyðileggja málið, þeir hjálpa og til að eyðileggja þjóð- ernið; þeir sem styðja málið, þeir styðja líka þjóðemið. Nú er það víst, að stjórnin í Danmörku hefir, og einkum á seinni tímum, stutt og stoðað mál vort miklu meir en »hið íslendska bókmenntafélag« hefir gert um lánga hríð; en þá kemur sú mótbára, að stjórnin misbjóði oss og máli voru og þar með þjóðerni og frelsi með því að öll skjöl og ritstörf ekki fara fram á íslendsku, heldur á dönsku. Menn hafa optar en einusinni minnst á þetta, og því hefir verið slett lítillega í forstöðumann íslendsku stjórnardeildarinnar, að enn hafi »ekki tekist« að koma þessu á, enda hafi lítið veriö reynt til þess. En fyrir utan það, að þessi tilraun tilheyrir öldúngis ekki forstöðumanni stjórnardeildarinnar — því það tilheyrir alþíngi, að fara fram á þetta, en ekki honum eða neinum öðrum einstökum manni — þá er þetta ekkert annað en tóm form-sök á eina hliðina, því slíkt rýrir eða skerðir þjóðerni vort ekki hið minnsta; og þó allt í stjórninni væri ritað á íslendsku sem oss snertir, þá rnundi það ekki efla eða stoða þjóðerni vort hið minnsta, eins og vér heldur ekki mundum fá annað mál þar með en eins og það er á öllum nýjum íslendskum lagaritum, og sem á beinlínis að rekja kyn sitt til alþíngis, því það er herfileg íslendska. Og á aðra hliðina, ef það er ekki tóm form-sök, þá má stjórnin þó hafa einhvern rétt eða einkaleyfi við okkur, og það er ekki meir en sanngjarnt, að málið sé eitt af sameiníngar- liðunum milli Dana og vor; og vér getum því heldur unað við það, sem hvorki vér gefum þar fyrir neitt upp af voru máli, né heldur ætlast Danir til þess, eða reikna slíkt oss til niðurlægíngar. Alþíng talar og ritar allt á íslendsku, og allt er lagt út á dönsku á eptir. — En ef menn hér vilja vísa til Slésvíkur, á meðan Danir réðu henni, og segja að öll hennar mál hafi gengið á þýsku, þá svörum vér því, að Slésvíkur þýska átti sér engan rétt að nokkrum lögum, og þar stóð allt öðra vísi á en með ísland. f>að vita allir 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.