Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 50

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 50
50 að í Slésvík eru nú töluð fjögur mál: fríska, danska, platt- þyska ogháþVska; og af þessum fjórum málum varháþýskan látin vera ofan á einúngis af því allir Danir lærðu hana í skólunum, en þeir mundu ekkert eptir dönskunni, sem var og er grundvallarmállvðskan í landinu. Vér þykjumst þess fullvissir, að öll stjórnarskjöl Indíalands — þar sem vice- konúngur ræður af Engla hálfu — muni vera rituð á ensku, en hvorki á Sanskrit né Prakrít-máli; eins og stjórnarmál írlands og Skotlands munu sjálfsagt vera öll samin á ensku, en ekki á írsku eða galisku, sem er málflokkur sér og óskyldur enskunni, þar sem danskan hefir tvo náskylda frændflokka sinn til hvorrar handar: öðrumegin íslendskuna, en hinu- megin sænskuna; í öðru lagi munu Danir seint fá dregið Islaud suður eptir eins og »Gefjun dró frá Gylfa glöð djúpröðul-öðla Dan- markar auka« : en eptir því sem vér hugsum um þenna hlut, innlimanina, þá gerum vér það að conditione sine qua non að löndin sé samföst, því fullkomin innliman hlýtur að vera alveg líkamleg eða jarðleg um leið og hún er andleg eða lagaleg. Vér þykjumst nú hafa sýnt að bæði innliman og »Personal- Union« Islands sé einúngis tómar ímyndanir; og vér minn- um enu á það, að í því andlega, nefnilega málinu og þjóð- erninu, er öll »Realitet« falin, en ekki í þeim form-sökum, sem alþíngið alltaf er að fást við, og þetta flvtur það apt- ur með sér, að oss finnst fullkomið frelsi og sjálfræði vera í enum nýju lögum um stjórnarhlutfall Islands, jafn vel þó svo líti út sem þau muni eiga von á misjöfnum dómum. Sextugasti og annar kapítuli úr Haralds sögu harðráða: sE’ór konúngr þaðan til Högna, tók þar veizlu ok var all- kátr, sagði konúngr sik spurt hafa vinsamlig orð Högna til sín, ok lét honum því skyldu vel ráðit, kveðst konúngr vilja gefa honum lendsmanns rétt. Högnisvaraði: með þökkum vil ek taka, herra, aðra yðra vingan, ok allt þat er ek má, skal ek vel til yðar gera, en lends manns nafn vil ek eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.