Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 60

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 60
60 eða ísalög, sem vera kynni i kríng um sjálfan jarðarmönd- ulinn, heldur þarf og að rýna eptir vmsum náttúrukröptum, sem enn eru ókunnir. Á þessum stöðvum, þar sem segul- nálin eigi hetir það eðli að vísa á norðurátt; þar sem gángur sólar og túngls ekki stendur í samhijóðan við daglegan snún- íng hnattarins; þar sem heimkynni norðurljósanua er; þar sem eðli efnanna er svo ólíkt því sem vér annars erum vanir, að járnið er kramt og kvikasilfrið hart, en snjórinn þurr eins og ijörusandur; þar sem jörðin missir miðflóttaafl sitt, en ókannað haf hreifist með flóði og fjöru eptir ókunn- um lögum; þar sem sex mánaða dagur skiptist á við jafn lánga rökkurnótt, eri gagnsæi gufuhvolfsins, sem er miklu meira en hjá oss, gerir miklu hægra fyrir að skoða himin- túnglin; þar sem hitiog kuldi deilast eptir ókunnum lögum: þar mun eflaust margt nýtt verða íundiö, efþángað komast lærðir menn með góð og hentug verkfæri.« Af því ísinn getur myndast hindrunarlaust í þessum löndum að mestu leyti, þar sem víðast hvar er sjávardjúp að því er menn enn þekkja til, þá leiðir þar af, að honum er allt öðruvísi varið en þeim ís eða jökli sem á landi myndast. þ>ó hafísinn, sem rekur suður eptir, sé eins ógur- legur og allir vita, þá gefur hann mjögdaufa hugmynd um heimskautsísinn eins og hann er í allri sinni köldu dvrð; því þær myndir eru óteljandi, sem hann fær af sólarhita og loptstraumum, svo því verður hvorki lvst með orðum né myndum svo nærri lagi sé. Opt eru þar rauuar þokur og allt grátt og illúðlegt að sjá; en opt er og loptið svo tært að undrum gegnir, eru þá jakarnir víða aðlíta sem hallir og súlnaraðir. geislandi og ljómandi með öllum litum regnbogans eða sem á gull eitt og silfur sjái. Má nærri geta að hugur manna hneigist til alvöru og lyptist frá hugsunum ens dag- lega lífs í þessari hátignarlegu kyrð lángt frá öllum manna bygðum, lángt frá bygðum löndum, hvort heldur sólin slær geislum sínum á jökulhjálmana þegar hún rís eða hnígur í æginn, eða túngl og norðurljós sveipa þá undursamlegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.