Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 63

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 63
Grænlendíngur«: »innuksisivavok«; »hann fer að verða Græn- lendingur«: »innungorpok«. Sjálfa sig kalla þeir »innuit«, menn, og er [>aö þjdðarnafn þeirra; »Bskimóar« er eiginlega fyrirlitníngar nafn og merkir þá sem eta hráan fisk; er það gefið af Indíanaþjóð þeirri er Algonkin nefnist og byggir þar nyrðra, og eldir ávallt grátt silfur við Eskimóa. Hvað »Skrælíngjar« eiginlega merki eða hvaðan það sé komið, veit eg ekki; svo kölluðu Islendíngar enir fornu, er fyrst fundu Ameríku, landsmenn þá sem þar urðu fyrir þeim og er ekki víst það hafi verið alveg sú hin sama þjóð sem vér nú köllum Skrælíngja og Eskimóa, því ífyrsta lagi er þeim hvergi svo lýst að þeir sé þekkjanlegir; þeir eru kallaðir »svartir menn (o: dökkir á hörund, en ekki svartir eins og Negrar) og illilegir, og höfðu illt hár (o: úfið og lirokkið og stutt) á höfði, eygðir mjög og breiðir í kinnum«; þeir höfðu skinnbáta (húðkeipa) eins og Skrælíngjar hafa enn, og þeir lifðu og við korn, því þeir þorvaldur Eiríkson hins rauða fundu kornhjálm af tré við Vínlands strendur (sem raunar er allsunnarlega); þessir Vesturheimsmenn (Skræl- íngjar) höfðusamt vit á að þiggja vopn og ýmislegt glíngur; og í öðra lagi er ekki víst, að þetta hafi allt verið samkyns þjóð, — (um mál þeirra heyrum vér ekkert í sögunum nema fjögur mannanöfn, og eru öll ólík núverandi Grænlendsku, ef þau annars eru rétt hermd: Vethildr, Uvæge, Avalldanía, Vall- didida; annars mætti hér um fleira tala) — þó hafa seinustu rannsóknarmenn þókst finna að þetta sé ekkert annað en sömu Indíanaþjóðirnar sem byggja sunnar í Ameríku, en sé korpnaðar þannig af kulda og kröm á sál og líkama — en þetta finnst oss af ýmsum ástæðum ólíklegt nema í vissum skilníngi, nefnilega frá því sjónarmiði, að allir menn sé komnir af einum foreldr- um eins og ritníngin kennir og eins og menn nú helst trúa. Aðrir balda að Eskimóar hafi áður búið sunnar og verið reknir norður á við af Indíanaþjóðum/ en sú meiníng er einúngis bygð á sögu Eiríks rauða og |>órfinns karlsefnis, sem vér vísuðum til hér á undan, og þá álíta menn það sem víst að þetta hafi verið Eskimóar; en vér álítum það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.