Gefn - 01.01.1871, Síða 68

Gefn - 01.01.1871, Síða 68
68 engin útsjón var til þess að það 37rði, þá fóru þeir í báta tvo og börðu til meginlands með illan leik, en Barens og sjö aðrir voru þá látnir. Eptir allar þessar glæfraferðir og árángurslausu tilraunir var það náttúrlegt, þó menn trénuöust upp á því að leita þessarar sjóleiðar, en þó gáfust menn ekki alveg upp. Árið 1576 komst enskur sjómaður, Marteinn Frobisér, einhverstaðar fyrir norðan Labrador inn í mjósyndi nokkurt, er hann hélt að lægi yfir til Sínlands; það var nefnt eptir honum og kaliað Frobisér-sund, en er þó raunar mjór fjörður og komst hann aldrei þar í gegn, sem nærri má geta. Sjö árum síðar sendu Lundúna-kaupmenn Jón nokkurn Davis til að finna sömu leið, ogþaðþó ekki í neinni ábatavon; hann fann flóa þann er liggur á milli Grænlands og Ameriku, og kallaður er Davis-sund. 1610 komst Húðson inn á flóa mikinn þar fyrir sunnan, er nefndur er eptir honum. og hélt hann það vera kyrra hafið sem hann var þá kominn í. Árið 1616 sendi félag nokkurt í Moská Baffín nokkurn norður eptir; hann fann Baffínsfióa og miðaði huattstöðu ýmissa staða þar; þar á meðal Lankastersund, sem Parry komst í gegnum 200 árum síðar. þannig voru allar tilraunir ónýtar, sem gerðar höfðu verið um heila öld til þess að komast norður fyrir Ameríku og yfir til Asíu, og hafði þó það allmikið ýtt undir, að sú saga var komin upp, að feiknamiklir koparnámar væri þar við norðurstrendurnar. Tvö skip voru horfin í þessum ferð- um, og vissi enginn neitt til þeirra fyrr en hræin fundust 50 árum síðar á eyðiey þeirri er Marmara-ey nefnist. Með byrjun 18du aldar fóru menn að hala vísindalegra ogfastara snið á þessum ferðum, því allt þángað til höfðu þær í raun- inni allar verið farnar út í bláinn. það var náttúrlegt þó mönnum dytti sú spurníng í hug, hvort norðvesturhornið á Ameríku mundi vera áfast við Asíu, eða hvort samrennsli mundi vera á milli kyrra hafsins og ís- hafsins. þetta var í rauninni sú sama spurníng sem menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.