Gefn - 01.01.1871, Síða 69

Gefn - 01.01.1871, Síða 69
69 höfðu alltaf verið að reyna til að leysa úr. Nú þókti mönn- um sem skynsamlegra væri að reyna fyrir ser frá kyrra hafinu, og þetta fól Pétur mikli Beríng nokkrum á hendur, dön- skummanni í rússneskriþjónustu. Hann fór á stað 1725og aust- ur um Síberíu eða Svíþjóð hina köldu, og sté á skip í Okótsk 1728 ;þá sigldi hann í gegnum sund það er skilur álfurnar og síðan er eptir honum nefnt, en þá sá hann ekki Ameríku og vissi víst ekki hvað hann hafði fundið. Laungu seinna fór hann aptur í landaleit, og kom þá að landi nokkru fjöllóttu og skógi vöxnu, en það var suunar og uustar en Beríngssund; þá snéri hann aptur og fann ýmsar eyjar, en loksins barst skipinu á við ey nokkra er síðan heitir Beringsey og þar andaðist hann af skyrbjúgi 8. december 1741, og þrjátíu menn með honum. TJm síðari hluta 18du aldar var Kók orðinn frægurfyrir siglíngar sínar, og eptir að hann hafði fundið fjölda eyja í suðurhöfunum og komist þar lengra en nokkur maðurannar fyr, þá var hann fenginn til að fara í landaleit norður ept- ir, til að vita hvort honum ekki mætti takast það sem engum hafði tekist þángað til. Kók hélt út frá Beríngssundi, og svo mikið traust báru menn til lians, að skip voru send yfir í Baífínsflóa, sem áttu að taka á móti honum þar, þegar hann kæmi norðan úr beiminum. En hann komst ekki nema örstutt norður frá Beríngssundi, því bið uyrðra var allt ísum lukt; kvaðst hann ekki liafa eygt annað til norðurs en end- urskin endalausra ísfiáka. Menn voru nú hættir að gera sér vonir um að finna gull og gersemar á þennan hátt; en þar á móti fór nú aptur að kvisast, að feiknamiklir kopamámar væri norður við Húð- sonsfióa, og áttu þeiraðliggja við fljót nolckurt þar;Hearne nokkurr réðist þá til og fór að leita að fljótinu, og fann það líka eptir hálfs árs ferð, í júlí 1771, en kopar fannst lítill eða enginn; aptur á móti gengu menn nú úr skugga um, að meginland Norður-Ameríku næði ekki út að sjálfu heims- skautinu, eins og menn höfðu haldið, heldur væri menn nú komnir fyrir endann á því. Tuttugu árum síðar ferðaðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.