Gefn - 01.01.1871, Síða 70

Gefn - 01.01.1871, Síða 70
70 Alexander Mackenzie um Ameríku, og komst að fljóti því sem við liann er kennt. Nú kom styrjaldartíð, er nýlendurnar í Norður-Ameríku gerðu uppreisn ogbrutust undan móðurlöndunum, Frakklandi og Englandi; þær kallast nú »Bandafylki«. [>etta gerðist á árunum 1773—1783, því uppreisnarstríðið varaði í tíu ár; en ófriður og órói var samt miklu lengur, svo enginu hugs- aði um neinar norðurferðir í meir en Qörutíu ár. J>á kom fram maður nokkur á Englandi, Jón Barrow, ritari skipa- stólsstjórnavinnar og einkar vel að sér og ötull, og setti sér það fyrir mark og mið allrar æfi sinnar, að engiu þjóð nema Englar skyldi verða þess heiðurs aðnjótandi, að hafa fundið norðvestur-sjóleiðina. Reynslan hafði þángað til sýnt, að þarna var ekki nein von til að hentug kaupfara-leið yrði fundin; en vísindin höfðu nógar ástæður til þess að reyna fyrir sér og binda enda á þessar tilraunir, og það var nóg fyrir Jón Barrow. Menn höfðu nú um tvær heilar aldir reikað um svo víðlent svæði, að þar gat verið heil lieims- álfa, og þó var það enn þvínær alveg ókunnugt flæmi. Á árunum 1815—1817 fréttistþað eptir hvalveiðamönn- um, að veðurátt hefði um nokkra vetur verið óvenjulega mild og hæg þar um norðurslóðirnar, og væri því ísar losn- aðir þar um allt. f>á leitst Barrow hentugur tími vera til að hefja landaleitirnar aptur, og var heitið 20,000 pundum (þá hér um til 200,000 dölum) sem verðlaunum handa hverj- um þeim sem fyrstur fyndi þessa sjóleið. Áríð 1818 lögðu tvö skip út úr Tems í landaleitir; stýrði öðru Jón Ross, og átti að halda norður í Baffinsfióa, en þángað hafði enginn komið síðan Baffin; en hinu skipinu stýrdi Búkan nokkurr og átti að halda norður um »Spíssbergen« (Tindfjalla-ey). Hvorutveggi kom aptur um haustið svo búnir; en ferð þeirra var merkileg að þvíleyti, sem með þeim höfðu farið þeir sem frægir urðu síðan: með Ross var Jón Parry, en með Búkan Jón Eranklín, Back og Becchey. Árið næst á eptir var Parry boðið að halda áfram þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.