Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 80

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 80
80 í maimánuði 1868 fór þýskt skip í norðurleit, hét sá Koldewey er stýrði; það komst ekki einusinni að austur- strönd Grænlands og snéri þá yfir til Spíssbergs; komu þeir aptur um haustið og sögðust hafa fundið margt og mikið, en ekki vitum vér meir um það. Koldewey fór aptur á stað 1869 í júlí og hafði tvö skip, er hétu Germanía og Hansa; þar voru og margir lærdómsmenn í förinni, en svo óheppilega tókst til, að Hansa festist í ísnum strax í sept- ember — Hansa var seglskip en Germanía gufuskip — þetta var eitthvað á 75ta mælistigi norðl. hr. J>egar ekki sást annað fyrir en skipið mundi liðast í sundur, þá voru öll faung þaðan flutt og út á ísinn; í októher fór sem menn varði, að skipið liðaðist allt í sundur; var nú skipshöfnin þar á stórum jaka og hafði 3 báta af skipinu, en jakann rak með allt saman til og frá um hafið. Um Germauíu vissu menn ekkert. þeir bygðu sér þar kofa á jakanum úr steinkolum og vouuðust til að þá mundi bera suður eptir og að landi, eptir því sem kunnugt var um sjávarföll; en um öndverðan janúarmánuð vildi það til sem þá hafði ávallt óað fyrir: jakinn klofnaði í tvo hluti og einmitt undir kof- anum, en til allrar lukku varð meginhluti kofans eptir öðru- megin og menn allir; þar með fylgdi feiknastormur og blindöskubylur, náttmyrkur og allt ógurlegt. þeir bygðu þá minni kofa úrrústunum af hinum, en sumirlágu í bátunum. En sífelt brotnaði af jakanum, er sjór næddi á röndunum og hann varð allt af minni og minni. Samt voru þeir um vorið komnir suður að 61. mælistigi og hafði þárekið meir en 200 mílur, og aldrei nær landi en 5 míluf, svo þeir vissu lítt af því; loksins komust þeir á bátunum að landisunnar- lega á Grænlandi, og þykir þetta einhver merkilegust hrak- níngsferð manna, sem von er. Einn þeiira gekk frá vitinu. Svíar hafa og á seinni tímum mannað sig upp og gert ýmsar atreiðir norður eptir á árunum 1858, 1864 og 1868 og hafa þeir verið fyrir förinni Torell og Nordenskjöld. 25. september 1869 komust Svíar að 82° 42' nordl. br. og er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.