Gefn - 01.01.1871, Side 84

Gefn - 01.01.1871, Side 84
84 Nýjársvísa. |>á nýjárið kemur, við sýngjum um sól, um snjöinn og kuldan og gaddaðan hól, um stjörnur og hirnin og stirðnaða sál sem stríðir við lífsatlsins eldheita bál. þá pósturinn þrælar með bögla og bréf og blæs sér í gaupnir og talar um kvef: J>á ljúkast upp dyrnar, þá líður þar inn ljósfagur engill með seðilinn minn. Og það er sú ósk sem að altaf er ný, þó eldgömul samt sé bún rauninni í: að fieira þig gleðji, en færra sé það sem færir þér óyndi huganum að. J>ú verðskuldar gott, því að það veit mín trú, að þú ert sú einasta lifandi frá sem ódauðlegleikans á eilífan stól eg mundi setja sem geislandi sól. Og betur en Ólafsen óska jeg liér að allt megi brosa og hlæja við þér, og gleðinnar rósir þín gróa við spor þá guð breytir kuldanum aptur í vor.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.