Gefn - 01.01.1871, Side 85

Gefn - 01.01.1871, Side 85
Sumarvísa. Fegursta rósanna rós, þig röðulgeislarnir skæru signi um sólfagra stund! Svannanna ljósasta ljós, þig lífgjafans englarnir mæru blessi með brosandi lund. Nú rennur sumar og sól af silfruðum austmarar straumi, liljur og lifandi blóm! Kossar sem kvöldblíðan ól, í kyrð og ástsælum draumi, friðar við fjarlægan óm: Gleðji þig sumar og sæld, er svífur um bafið og löndin, eilífum fjörgjafa frá. Mundu að gæfan er mæld, en minnug er almættis höndin, hún mun ei setja þig hjá.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.