Gefn - 01.01.1871, Page 85

Gefn - 01.01.1871, Page 85
Sumarvísa. Fegursta rósanna rós, þig röðulgeislarnir skæru signi um sólfagra stund! Svannanna ljósasta ljós, þig lífgjafans englarnir mæru blessi með brosandi lund. Nú rennur sumar og sól af silfruðum austmarar straumi, liljur og lifandi blóm! Kossar sem kvöldblíðan ól, í kyrð og ástsælum draumi, friðar við fjarlægan óm: Gleðji þig sumar og sæld, er svífur um bafið og löndin, eilífum fjörgjafa frá. Mundu að gæfan er mæld, en minnug er almættis höndin, hún mun ei setja þig hjá.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.