Gefn - 01.01.1871, Page 86

Gefn - 01.01.1871, Page 86
86 STRÍÐIÐ 1870—1871. Af þvi sem vér rituðum í enu fyrra ágripi voru um stríðið, má sjá nokkrar ástæður fvrir því, hvernig fór fyrir Frakkaher. Vér skulum hér skýra nokkuð nákvæmar frá þessu, þó vér ekki megum vera margorðir, því oss er þraungt svæði afmarkað. Menn muuu hafa tekið eptir því, að vér tökum eigi hart á þýóðverjum fyrir það þó þeir hafi orðið hlutskarpari. Vér nennum ekki að vera að skamma' þá út, ogþað einmitt af því svo margir aðrir gera það; vér segjum einúngis, að enginn sé annars bróðir í leik. Menn ávíta þjóðverja fyrir það að þeir gera ailt sem í þeirra valdi stendur til þess að hijóta sigurinn; en það væri falleg aðferð ef nokkurr færi í stríð til þess að hafa ósigur. Meun eru alltaf að hljóða og kveina út af því að þeir sé svo grimmir, þeir hafi svo grimdarleg morðvopn að óverðugt sé mannlegu eðli, og þar fram eptir götunum. En til hvers tara menn í stríð ? Kann- ske til að skamma hvorn annan út ogfara svo heim aptur? Lángtum nær væri að heyy'a ekkert stríð, því það má miklu fremur segja, að öll stríð og manndráp sé ósamboðin mann- legum anda. Hefði Frakkar haft öll þau morðvopn og getað beitt öllum þeim kröptum sem þjóðverjar hafa getað og gert í þessu stríði, þá hefði verið allt annað sagt um það. Yfir höfuð er öldúngis rángt, þegar svo stendur á, að víta menn

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.