Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 86

Gefn - 01.01.1871, Blaðsíða 86
86 STRÍÐIÐ 1870—1871. Af þvi sem vér rituðum í enu fyrra ágripi voru um stríðið, má sjá nokkrar ástæður fvrir því, hvernig fór fyrir Frakkaher. Vér skulum hér skýra nokkuð nákvæmar frá þessu, þó vér ekki megum vera margorðir, því oss er þraungt svæði afmarkað. Menn muuu hafa tekið eptir því, að vér tökum eigi hart á þýóðverjum fyrir það þó þeir hafi orðið hlutskarpari. Vér nennum ekki að vera að skamma' þá út, ogþað einmitt af því svo margir aðrir gera það; vér segjum einúngis, að enginn sé annars bróðir í leik. Menn ávíta þjóðverja fyrir það að þeir gera ailt sem í þeirra valdi stendur til þess að hijóta sigurinn; en það væri falleg aðferð ef nokkurr færi í stríð til þess að hafa ósigur. Meun eru alltaf að hljóða og kveina út af því að þeir sé svo grimmir, þeir hafi svo grimdarleg morðvopn að óverðugt sé mannlegu eðli, og þar fram eptir götunum. En til hvers tara menn í stríð ? Kann- ske til að skamma hvorn annan út ogfara svo heim aptur? Lángtum nær væri að heyy'a ekkert stríð, því það má miklu fremur segja, að öll stríð og manndráp sé ósamboðin mann- legum anda. Hefði Frakkar haft öll þau morðvopn og getað beitt öllum þeim kröptum sem þjóðverjar hafa getað og gert í þessu stríði, þá hefði verið allt annað sagt um það. Yfir höfuð er öldúngis rángt, þegar svo stendur á, að víta menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.