Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 87

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 87
87 fyrír það sem þeir gera. í þess háttar tilfellum gerir hverr allt sem hann getur, og þar er ekki lengur spurt að neinu: dygð og eðallyndi, hreysti og hreinlyndi: allt slíkt er ónýtt nú á dögum; menn berjast með öllu sem til er, og mest með svikunum. þannig kom það fram þegar íbyrjun stríðsins, að þjóð- verjar höfðu njósnir af öllu því er fram fór í Frakklandi, og höfðu jafnvel farið að húa sig undir stríð, ef verða kynni, í mörg ár. Tlm þetta hafa menn brígslað f>jóðverjum harð- lega, en menn nefndu þá ekki að Frakkar hjuggu sig líka, þó þeir gerði það svo illa sem raun gaf vitni. Menn hafa og sagt, að með þessum herbúnaði um mörg friðar-ár hafi þjóðverjar egnt Frakka og knúið þá til að hefja óeirðirnar — en einmitt hið sama gátu þjóðverjar sagt og þetta sögðu líka báðir áður en bardagar urðu. Enginn getur bannað öðrum að fara að búast út hversu snemma sem hann vill, og ekki að nota allt sem hann á kost á; menn skyldi halda að öll blöð hér hefði verið rituð af vitlausum mönnum í þann tíma sem stríðið hófst, því þau heimtuðu að f>jóð- verjar skyldi vera sem verst úthúnir en voru bálreið út af því að þeir neyttu kraptanna; en bæðierþað, að þessi skoð- un er lík sumu öðru hjá blöðunum, svo aumleg og lúaleg sem hún er, enda eru nú öll blöð hætt að bregða f>jóð- verjum um þessa bluti. Yér tölum alls ekki þannig af því að vér óskuðum eptir að þjóðverjar hefði betur á móti Na- póleons her, því vér vildum einmitt hið gagnstæða. Að láta egna sig til stríðs af því önnur þjóð hefir her- húnað og »stríði sér«, »æsi sig« eða þvíumlíkt, það er illa samhljóða þeirri ró sem menn annars segja að eigi að vera í öllum ríkisefnum og stjórnarmálum. ]>etta hefir alltaf verið sagt um þjóðverja, en það er alveg rángt, því enginn meinar öðrum að fremja það hjá sjálfum sér sem hann vill. f>á gæti f>jóðverjar líka sagt: »Eússar eru ógurlega stórt ríki og eru alltaf að bæta og auka herbúnað sinn, vér erum hræddir við það, vér getum ekki þolað það, við skulum berja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.