Gefn - 01.01.1871, Síða 88

Gefn - 01.01.1871, Síða 88
88 á þeim« — og svona gæti þetta gengið koll af kolli. í þessu er þjóðametníngurinn nú á dögum innifalinn, svo ósara- boðinn sem hann annars er öllum vorum tíma, sem alltaf er að hrósa sér — og sannarlega með öllum rétti — fyrir upplýsíngu, fyrir hreinskilna og fjöruga eptirleitan sannleikans og fyrir margar ljósari og réttari skoðanir á hlutföllum heims- ins en menn höfðu áður. En einmitt fyrir þennan sama krapt vonum vér, að þessi þjóðametníngur hætti eiuhvern- tíma, þó þess kannske verði lángt að bíða. — |>að er lángt frá því að vér óskum, að þjóðverjar ráði öllu í Norðurálf- unni; en þó þeir nú um stund kunni að verða mestu ráð- andi, þá höldum vér samt ekki, að hinum smærri ríkjunum sé meiri hætta búin fyrir það, þó Thiers væri að dylgja yfir því til þess að fá menn í stríð með sér. Á hinn bóginn hirðum vér heldur ekki mikið um að Frakkar verði öllu ráð- andi, því vérvildum helst óska, að enginn einn verði þann- ig allra herra, með því slíkt er harðstjórn í ríkis-kerfi Norð- urálfunnar, og oss finnst það hálfkátlegt að halda »frelsis- berserkk til að gæta hinna minni á móti hinum meiri, því einmitt þetta er til að egna ófrið og ósamlyndi. í þessu stríði hafa menn tekið til þess, að J>jóðverjar hafa um mörg ár lagt sig eptir að skoða og færa sér í nyt alla þá revnslu og þekkíngu á hernaði, sem menn hafa haft frá dögum Napóleons ens fyrsta, þegar þeir voru sem aum- astir og kúgaðir af Frökkum, og er nú sagt að þeir ætli að hefna sín. þeir hafa fært sér í nyt allar vísindalegar rannsóknir og uppgötvanir, sem til stríðs verða hafðar og það með óskjálfandi og fullkominni hugarró, svo þeim skjátl- aðist aldrei ámeðan þeir áttu við lið Napóleons. þeir vissu allt út í hörgul um Frakkaher, en Frakkar vissu ekkert um þá; allt var út reiknað og hnitmiðað niður, að svo miklu leyti mannleg framsýni getur orkað. í því stendur og bet- ur á fýrir þjóðverjura, að flestir eða allir herforíngjar, æðri og lægri, og ótal aðrir menn, skilja og tala frakknesku, þar sem því nær enginn frakkneskur maðurkann eitt orð íþjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.