Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 95

Gefn - 01.01.1871, Qupperneq 95
95 hons við Sedan voru viðlögumenn, spilltir og devfðir af sællífi og iðjuleysi; þeir höfðu farið nauðugir að heinmn og í þeirri trú, að þeir ætti að herjast vegna stjórnarinnar, en ekki vegna föðurlandsins; þeir voru allir gagnteknir af þeirri trú sem búið var að kenna þeim, nefnilega að herinn væri átumein landsins og ekkert annað en lífvörður keisarans; því voru allir svo daufir í dálkinn og ófúsir til hlýðni við yfirmenn sína. Orsakirnar til óhappanna liggja þannig lángt á undan þessu stríði og eru svo dreifðar í gegnum alla hina frakk- nesku þjóð og henni svo samgrónar, að enginn mannlegur kraptur, engin mannleg vizka getur ráðið þar við. f>ær eru grundvallaðar og rótfestar í sjálfu þjóðerni Frakka og það er ekki sjáanlegur nema einn máti sem hefði getað reist rönd við þeim, en það er haröstjórn, og henni gatNapóleon heldur ekki beitt, sökum tímans og vegna sjálfs sín. Svo heimtuðu menn stríðið allt í einu, hugsunarlaust og þegar síst skyldi. En af þessu má sjá, til hvers þetta svonefnda »þjúðfrelsi« getur leitt, þegar allir fara að bulla um allt sem þeir ekkert vithafa á ogfyllast hroka og sjálfbyrgíngs- skapar, óhlýðni og haturs við alla sem ekki samsinna þeim í bullinu, og vilja sjálfir stjórna — það er þetta »þjóðfrelsi« sem nú hefir steypt Frakklandi í eymd og volæði, því þar er óstjórn og óráð, er allir vilja ráða. peir hafa ekkert við þeim krapti og því andlega valdi sem J>jóðverjar hafa sigrað þá með; menn kalla það »þrældóm«. Yér munum ekki rita lánga sögu um það hvað gerðist eptir fall Napóleons. J>á sögðu allir að farið hefði sem við var að búast; nú væri djöfullinn drepinn og allir hans árar, nú byrjaði »þjóðin«. Jú vist! þá byrjaði þjóðin! J>jóðverjar sett- ust um París og sátu all-lengi um hana; Frakkar höfðu alltaf uppi en sömu stórvrði sem vant var og sögðu að París
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.