Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 12
12 þann gaum þessum tóftum, að hann hafi að minsta kosti talið þær. Enn hafi hann þar á móti ekki komið hér, enn hafi orðið að hafa þetta annaðhvort eftir sóknarlýsingu eða eftir öðrum mönnum, þá getr manninum verið meiri vorkunn, enn um þetta sýnist mér, að hann hefði þó átt að geta. Allar þessar 6 áðrtöldu tóftir rannsakaði eg með grefti, þ. e. a. s. gólf tóftanna, því að ekki vóru nein tiltök að grafa þær út gersamlega. Það er margra daga verk með nægum mann- afia, enn ómögulegt að fá menn um þenna tíma árs til slíks stór- virkis. Ofan á stóru tóftina (1), sem skiftist í tvent, gróf eg all- miklar grafir, sína í hvora tóftina. Þar fann eg, að þvi mér virtist í syðri hluta tóftarinnar, vott af móleitri og svartleitri ösku og kola-lagi, enn aftr í nyrðri hluta tóftarinnar fann eg ekkert, sem eg gæti verulega talið. í litlu tóftina, ferhyrndu (4) gróf eg stóra gröf og djúpa alt niðr í möl. Þar fann eg mikið af svartleitri og mótleitri ösku og töluvert af viðarJcolabútum og ögnum, og hefi eg nokkuð af þessu tii sýnis. Gröfin var ádýpt um Þ/4 alin, og var þetta, sem eg fann í gröfinni, alt niðr við mölina. Þar að auki fann eg þar surtarbrandsstyklá allmikið. Það er flatt og um 3 þuraiunga á breidd. Þess skal getið hér, að Brjánslækjará flytur oft með sér til sjávar allstór stykki af surtarbrandi úr hinu svo kallaða Surtarbrandsgili, er fellr í ána. Hér að auki vóru og í tóftinni innan um kolamolana skeljahýði, sem undarlega hafði geymzt þar. Þá koma tóftirnar 2 og 3, eg gróf sína gröfina ofan í mitt gólfið á hvorri, alt í möl ofan. Þar fann eg engan vott af nokkurum hlut, sem benti á, að þar hefði nokkur lifandi skepna haft verustað. Nú kemr þá afarstóra tóftin (ð.) Ofan í hana gróf eg 2 grafir með miklu millibili ofan í miðja tóftina. Það er sama að segja um þessa tóft og um tóftirnar 2 og 3, og þar fann eg engan vott af neinu, nema hið upprunalega jarðefni og gerði eg mér þó far utn að leita þar í moldinni og mölinni. Að síðustu kemr hin afarstóra tóft 6., sem liggr hinni síðasttöldu samhliða. Þar gróf eg 3 stórar graflr, allar ofan í möl og leitaði grand- gæfilega. Þar fann eg fyrst að telja brýni ljósleitt. Það erbrýnt ferstrent, digrast i miðjunni enn mjótt til beggja enda, þó einkan- lega í annan; er þó brotið af báðum endum. Brýnið er 4x/a þumlungr á lengd og er bæði mjúkt og bítr vel af því, eins og venja er til um brýni, sem i forn-haugum finnast. Þar fann eg ryðbút flatan með áföstu tré, sem er eins og nagli standi í gegn- um, sem er allr orðinn uramyndaðr að ryði. Þetta lítr út eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.