Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 15
15 hér á landi, má færa mörg Ijós rök að af sögum vorum. Hér er og þess að gæta, að undir «Flókatóftum» er hörð vallgróin grund og beinhörð möl undir. Það er því skiljanlegt, að tóftir geta afarlengi geymzt, þar sem jarðvegr er þannig, hafi ekkert verið við hreyft. Að cndingu skal eg geta þess, að séra Þor- valdr prestr á Brjánslæk var með mér í allri þessari rannsókn, og veitti mér sérstakt lið, og sama er að segja um Davíð Sche- ving iækni. Spölkorn fyrir innan Flókatóftir skerst inn úr Vatnsfirði vik löng og mjó, sem heitir enn i dag »Þrælavogr«. Þar er sérlega góð lending, enn ómögulegt að hafa þar uppsátr, því að klettar eru á 3 vegu. Það er sjáanlegt, að Flóki hefir valið til vetrsetu hinn fegrsta stað, sem til er í Brjánslækjarlandi við sjóinn, og var slíkt venja fornmanna. Ut á Melunum fyrir utan Brjánslæk er girðing nokkur, sem kölluð er »Þrælatröð». Hún er ferhyrnd, og eru veggirnirhlaðn- ir beinir úr stóru grjóti. Veggirnir eru nú um 10—12 fet á þykt, enn niðrsokknir og standa lítið upp úr jarðveginum, enn sjást þó glögglega allstaðar. Uirðingin er um 20 faðma á annan veg en á 17 faðma á hinn. Omögulegt er að segja, til hvers þetta stórkostlega mannvirki hefir verið haft, því að nú sjást engar dyr á girðingunni. Enn í útsuðrhorni hennar er eins og lítið grjóthlað, og víst er það, að girðingin er mjög svo fornleg. Heirn- ar nær túninu er lækjarfarvegr sá sem kallaör er Brjánslækr og bærinn dregr nafn af. Hann er nú þur og mjög svo grunnr að ofan, enn dýpkar, er neðár dregr. A vetrna er vatn í hon- um, og rennr hann úr svo kölluðum »Gormi» — mýri — þar fyrir ofan. Þorskafjarðarþing. 13. ágúst. Þorskafjörðr gengr inn fyrir vestan og norðan Reykjanes sem kunnugt er. Hann er langr og mjór fjörðr, um þrjár vikur á lengd, eða meir. Botninn á firðinum snýr nær í austnorðr. Upp af fjarðarbotninum er sléttlendi mikið og renna þar tvær ár ofan í fjörðinn, Þorskafjarðará að norðanverðu, enn Músará að landsunnanverðu. Kollabúðir standa og þeim megin skamt upp frá fjarðarbotninum, eini bærinn sem þar er. Hinn forni þingstaðr, eða þær búðatóftir, sem nú sjást, hefir verið upp frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.