Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 24
Rannsókn í Kjalarnesþingi 1889. Eftir Sigurð Vigfússon. Við Eiliðavatn. (Krossnesþing). (13. sept.). Þennan forna þingstað rannsakaði eg nákværalega, og vóru með raér þeir bræðrnir kand. jur. Páll Briem, sera nú er sýslu- maðr Rangæinga, og kand. polit. Sigurðr Briem1). ABar búðirnar standa í þyrpingu, sunnantil i nesinu þar sem það byrjar fram að ganga við fagra vik umhverfis grasi- vaxinn hvamm. Syðsta búðin (1) snýr í austr-landsuðr og útvestr. Hún er fornleg mjög og veggir útflattir, enn þó sést fyrir steina- hleðslu alt í kring. Veggir eru komnir í flög, enn grasivaxin laut er eftir tóftinni hið innra. Lcngd búðarinnar er 31—32 fet enn breidd 19 fet (utanmál). Dyr óglöggvar, enn sýnast hafa verið út úr hinum syðra hliðvegg nær eystra gaflhlaði. Fyrir norðan þessa búð, sýnist hafa verið búð (2), styftri enn hin og nær skemmra upp; sýnist sami hliðveggr hafa verið undir báð- um. Eystra gaflhlaðið er nokkurnveginn glögt, enn þó mjög út- flatt, enn fyrir báðum hliðveggjunum, einkanlega hinum nyrðra, sést nokkurn veginn. Lengd búðarinnar, að því er mælt verðr, kynni að hafa verið 28 fet eða meir, enn vestri endinn er mjög 1) Þingstaðr þessi hefir yerið rannsakaðr áðr, fyrst af Jónasi Hallgríms- syni, skáldinu (1841), og svo af Skotlendingnum R. Angus Smith (1872) og Sigurði málara Guðmundssyni. Um þessar rannsóknir er til rit eftir R. A. Smith, sem heitir: »On some ruins at Ellida Vatn and Kjalarnes in Ice- land<, Edinb. 1874 (með uppdrátturo).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.