Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 33
33 Fornmannasögur II, 197, segja á sama hátt, að Þangbrandr hafi komið skipi sínu í Selvoga í Alftafjörð nyrðra. Enn fremr segir þar, að Síðu-Hallr átti ferð norðr í Fljótsdal »at skyldum erind- um«, enn er hann fór suðr aftr, gekk Þangbrandr fyrir liann og bar honum kveðju Olafs konungs, og bað hann veita sér ásjá og koma skipi sínu til hafnar. Leiruvogr er þar líka nefndr, og »Þangbrandshöfn« (»-naust« hefir eitt hdr.), svo og tjaldið, sem þeir bjuggu í, þar sem Þangbrandr söng messu. Þegar þessar frásagnir eru athugaðar og bornar saman, þá skilr þær ekki svo mikið sem 1 fljótu bragði virðist, því að hver bætir aðra upp, enn mótsagnir eru engar verulegar. Njálss. segir, að Þangbrandr kom út í Gautavík, skamt fyrir innan Beru- nes, þar sem bræðr tveir bjuggu, sem sýndu honum fjandskap; er auðsætt, að Þangbrandr hefir flúið þaðan yfir Berufjörð og alt suðr fyrir Búlandsnes í Selvoga, þótt Njálss. ekki tali um það. Þetta liggr í hlutarins eðli, því að Gautavík er ekki á leið Halls, er hann fór upp í Fljótsdalshérað, sem hann hefir gert; Njálss. er þannig að eins stuttorðari. I Kristnis. er enn komizt svo að orði, að Selvogar sé fyrir norðan Melrakkanes, enn í Fornmannas. er að eins sagt, að þeir sé í Alftafirði hinum nyrðra (Hamarsfirði) og er hvorttveggja alveg rétt. Melrakkanes heitir enn nesið fyrir sunnan Hamarsfjörð, millum og Álftafjarðar hins syðra. Utarlega í Hamarsfirði eru margir vogar fyrir Búlandsness landi; ofan undan bænum á Búlandsnesi eru tveir vogar og sandrif á milli; þar er ágætt skipalægi og heitir þar nú Búlandshöfn. Þessir vogar hafa eflaust heitið Selvogar áðr; þar er betri höfn enn ann- arsstaðar í grendiuni, og fult af sel árið um kring; liggja þar oft uppi 70—80 sela. Þar nærri eru ýmsir vogar, enn í þeim flestum enginn selr. Frásögnin í Fms. er þannig af sama bergi brotin sem frásögnin í Kristnis., enn tekr sumt skýrara fram, enn frásögnin í Njálss. virðist alveg út af fyrir sig. Njálss. er ónákvæmari, enn kemst þó réttara að orði um tjaldið, því líklegt er að það hafi verið notað mest til messugerða, enn þeir Þang- brandr hafi búið í öðru húsi á Þvottá, enn vera má að þeir Þang- brandr hafi þó fyrst búið i tjaldinu, er þeir vóru nýkomnir. Þingmúli. (7. júlí). Bærinn 1 Þingmúla stendr undir háum og fallegum múla, er skiftir Skriðdalnum í tvent, og er þá kallaðr suðr- og norðr-dalr. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.