Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 40
40 sumir héldu að hér væri haugr Hrafnkels, enn sögunnar orð hafa reynzt mér trú í alla staði, að frátekinni þeirri misritun, sem áðr er sagt. Að nafnið var týnt að mestu, getr komið af því, að dalrinn var svo lengi í evði, sem áðr segir. Enn með því að eg var kominn hér um svo langan veg og torsóttan, einungis til að rannsaka, og mundi aldrei koma hér fraraar, þótti mér ein- sætt að reyna, hvort hér fjmdist nokkuð eða ekkert. Eg fékk mér því tvo menn til að grafa hér í. Lét eg fyrst byrja að neð- an og gera breiðan gröft þvert gegnum þetta mannvirki og þar niðr. Fyrst var ekki annað að sjá enu mold, enn þegar kom á aðra alin niðr, fór talsvert að festast fyrir, þar til kom eins og þétt leirlag á sumum stöðum, og það svo, að örðugt var að kom- ast niðr úr því, enn þar sem járnrekan komst niðr, var lausara undir. Þegar kom niðr úr þessu fasta lagi, komum við ofan á birki og annarskonar tré, sem mér virtist að væri eins og dreift hingað og þangað á vissu svæði. Enn það merkilegasta við þetta var, að ýmsar þessar viðartegundir vóru sem sviðnar í eldi að utan, og sáust víða þess konar eldsmerki á trénu; þannig var t. d. einn birkilurkr, sem var eins og tegldr utan eða höggvinn, svo að á honum vóru litlir fietir, og svört húð þar utan á. Hér undir fann eg mannsbein; höfuðið sneri í suðr, enn fótahluti í norðr; mörg af beinum þessum vóru nokkurn veginn hvit, haus- kúpan, kjálkar, leggir og mjaðmir, og fleiri af smærri beinum. Utan um bein þessi vóru víða einhverskonar svartar, smágerðar tægjur, enn það var svo fúið, að ekki varð með neinu móti séð, hvort þetta hefði verið nokkurskonar vefnaðr. Tennrnar vóru heilar. Rétt íyrir ofan vóru önnur mannsbein; þau sýndust liggja nokkuð öðruvísi, ekki eins reglulega og meira á sundrungu, og lágu hin fyrtöldu bein til hliðar; svo var hér minna af beinum, nema aðalbeinin eða hin stærri; tennurnar heilar, enn kjálkarnir fúnari. Hauskúpa þessi sýnist fremr svipmikil, og augnaumbún- ingrinn mikill, nefið söðulbakað, og hafið upp framanvert, að því er sýnist. Öll þessi bein vóru á tveggja álna dýpi undir yfir- borði jarðar. Eg skal taka það fram ljósara, að þessar viðar- tegundir, sem vóru mjög svo fúnar, hafa verið lagðar ofan á likin; einkanlega sást það á hinu fyrtalda, enn hitt var meira óreglulegt. Enga hluti fann eg hér aðra, sem heilir vóru, nema ryðmold og græna mold, og ýms þess konar merki. Eg skal geta þess, að jarðvegrinn er hér sandi blönduð mold, sem seint fúnar í. Nú segir í niðrlagi Hrafnkelssögu, bls. 30—31: »En Hrafnkell
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.