Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 46
46 hafl staðið þar, því að þar er láglent. Veggir eru digrir, sem áðr er sagt og 4—6 fet á heeð. Dropl.s. talar um skála í Mjóvanesi, er Helgi Ásbjarnarson var þar. Ýmsar fornlegar gyrðingar og stórkostlegar eru þar. Túngarðr er þar afar þykkr, og auk þess hefir legið garðr frá túngarðinum og alla leið ofan að fljóti. Þetta er einhver hin stórkostlegasta tóft, sem eg hefi séð, og er þykt veggjanna undrunarverð. Ólíklegt er, að þær séu frá síðari tímum, enda hefi eg nú fundið svo margar slíkar tóftir, að þær hljóta að vera frá líkum tírna, því að ásigkomulagið er svo líkt, enda veit eg rök fyrir, að sumar þeirra eru frá fornöld, og á síðari timum bygðu menn ekki slík einstök stórhýsi. Það er líklegt að minna húsið á þessari tóft hafi verið forhús til aðal- hússins. Fjórða fornbýlið fann eg á Krakalæk, rétt fyrir innan þing- staðinn í Fljótsdalshéraði, Krakalækjarþing (Þáttr af Þorsteini hvita bls. 37) og verðr því lýst síðar. Fjögur fornbýli, sem gefa upplýsingar í þessu efni, hefi eg og fundið áðr sunnan og vestan- lands, sem eg get leitt rök að, að sé með sínum fornu ein- kennum, og sögurnar tilgreina hverir þar hafi búið. Þannig hefi eg þá fundið fyrir víst 8 slík fornbýli, öll með sörnu aðal- einkennum, eða þeirri einföldu húsaskipan, að einungis var ein stór bygging eða hús, annaðhvort með afhlutum eða útbygging- um, eða þá hvorutveggja. Verðr þvi ekki neitað, að þetta er þegjandi vottr um húsabyggingar í fornöld, og kemr vel heim við það, sem segir í Fljótsdælu hinni meiri bls. 36, og vanta þá ástæður fyrir að ætla að þetta sé ekki fornt. Nú kynnu menn að segja, að þessar tóftir sé ekki frá þeim tíma, sem hér ræðir um, enn þótt þær væri yngri, sýna þær eigi að siðr húsaskipun frá fornöld, því frá fornöld hljóta þær að vera. Eg hefi kannað og skoðað tóftir svo hundruðum skiftir frá fornöld og til sfðari tíma, og ákveða sögurnar um aldr sumra þeirra, eða nær þær hafi lagzt i eyði. Þegar nú sögurnar greina um aldr sumra rústa, þá eru fylztu líkur til að aðrar tóftir, sem eru enn með sömu einkennum og í líkum jarðvegi, sé frá sama tíma. Það stendr líkt á með gamlar tóftir og aðrar fornmenjar, að með samanburði má fara mjög nærri um aldr þeirra, ef menn kunna eftir að taka. Ef rita ætti um byggingar og húsaskipun hér á landi í fornöld, svo að það væri til verulegrar upplýsingar, þá er það aðal-undirstaðan, að rannsaka hinar fornu byggingaleifar, bæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.