Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Qupperneq 52
52 ir ákaflega þykkvir og vallgrónir. Yfir þvera tóftina sýnist jafn- vel hafa verið milluraveggr, enn hann er svo óljós, að ekki verðr með vissu um það sagt. 7—8 faðma út frá hoftóftinni er girðing allmikil, og er hún kölluð blóthringr. Girðing þessi er á annan veginn rúmir 20 faðmar, enn á hinn veginn fullir 16 faðmar. Girðingin er ekki kringlótt, því að sú hliðin er beinni, sem að hoflnu snýr. Bæði eru mannvirki þessi fornleg og hafa borið þessi nöfn, svo lengi sem menn vita til. Hellisheiði o. fl. (23. julí). Það er ekki rétt, sem sumir hafa ætlað, að þeir Þorkell Geitisson og Bjarni Broddhelgason hafi farið yfir Hellisheiði áðr enn þeir börðust í Böðvarsdal. Hebisheiði er yzti fjallvegr milli Pljótsdalshéraðs og Vopnafjarðar og ofan hjá bæ þeirn, er hét Þýfi (enn er nú í eyði) og rétt gagnvert Eyvindarstöðum. Heldr hafa þeir hlotið að fara yfir fjallið miklu innar, út og upp frá Sleðbrjótsseli, og komið ofan í svo nefndan Frökkudal, sem er dalverpi suðr úr Böðvarsdalnum. Sá vegr er miklu styttri, þeg- ar komið er innan af Fljótsdalshéraði, og fara á til Vopnafjarð- ar, og er sú leið farin enn í dag af gangandi mönnum, enn þeir Þorkell vóru gangandi, eins og sagan segir, því snjór var mikill. Heiðin er í sögunni ekki nefnd neinU sérstöku nafni, sem þó mundi hafa verið gert, ef um Hellisheiði hefði verið að ræða. Enn þessi fjallvegr, sem farinn er ofan í Frökkudal, hefir heldr ekkert nafn. Bær sá, er sagan talar um, enn nefnir ekki neinu nafni, sem Þorkell Geitisson gisti á rétt við heiðina, hefir eflaust verið þar sem nú er kallað Laugarsel; þar sést enn til húsatófta, og vottar fyrir túngarði á tvo vegu. Frá Laugarseli og ofan að Eyvindarstöðum er rösk bæjarleið, og kemr það beint heim við orð sögunnar, og er hægt að tiltaka nokkurn veginn svæðið þar sem þeir börðust við túngarðinn áEyvindarstöðum, því að nokkuru innar í túninu enn túngarðrinn er nú á Eyvindarstöðum, er brot af gömlum túngarði, sem liggr ekki alveg niðr að ánni, eins og sá sem nú er, enn beygist út fyrir neðan bæinn (nú í miðju túni). Blasir því beint við frá bænum svæði það, sem bardaginn hefir verið á, og er framan við túngarðinn nær þvi niðr við ána, fram undan fjárhúsinu, sem stendr niðr ítúninu. Allaþessastaði hefi eg athugað, og farið inn dalinn, alt inn undir Frökkudal, og skoðað Laugarsel. Þegar þannig er skilin sagan, og að þeir Þor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.