Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 54
54 Böðvarshaugr. (23. jiilí). Böðvarshaugr stendr í ofanverðum Böðvarsdal uppi á svo kölluðum Laugarhólum, sem er hálendi, er gengr þar úr fjalla- hnjúknum niðr i dalinn. Þetta er afar-stór hæð, mestöll grasi vaxin. Hún er nokkuð hryggmynduð, og snýr út og inn eftir dalnum. Við Jón alþm. mældum hæð þessa við rætrnar, og er hún kring um 50 faðma á lengd, að þvi er mælt verðr, enn breiddin er miklu minni. Til beggja enda liggur eins og tagl úr hæðinni. Hæð þessa svo kallaða haugs gat eg ekki mælt> enn minna enn 6—8 mannhæðir er hann naumast, og jafnvel meir, þar sem hann er hæstr. Ofan við hauginn er slétt flöt grasi vaxin, mjög falleg, og yfir höfuð er hér mjög fagrt uppi i daln- um, enda er dalrinn allr með sléttum eyrum meðfram ánni. Það er óhugsandi, að hér sé mannaverk á þessum haug, þar sem stærðin er svo ákafleg, enn eg skal þó láta hvern ráða sinni meiningu um það, enn get þess að eins, að frá Böðvarsdal og upp að þessum svo kallaða Böðvarshaug er óefað s/4 hlutar úr mílu, og jafnvel meira. Það er auðséð, að á hinu áðrnefnda Laugar- seli er fornt bæjarstæði. Þar sést ijóslega upphækkun undan bænum; er þar og alt vallgróið; tóft mikil og ákaflega fornleg er skamt frá bæjarstæðinu; sáum við þar votta fyrir fornum tún- garði langt fyrir framan selið, sem liggr þar þvert ofan á eyrina, og hefir hér verið allstórt tún. Eg skal geta þess, að rétt fyrir utan Laugarsel rennr gil þvert ofan úr fjallinu og niðr í ána, sem kallað er Laugará, og hefir það rutt fram grjóti miklu og eyðilagt mikinn hluta túnsins á Laugarseli, og bærinn því tekizt af. Utan við ána er hálendi nokkurt, er gengr niðr úr hlíðinni, enn eyrar fyrir utan, á leiðinni til Eyvindarstaða, og liggja þær lægra; þess vegna sést ekki frá selinu láglendið í dalnum, og kemr það því heim við orð sögunnar, sem bezt má verða, þvi að svo er að sjá, sem Þorkell hafi ekki séð til ferða Bjarna, þegar hann var kominn fram hjá bænum, og þess vegna þurfti hann að ganga aftr á ferilinn til að ieita að nýjum mannasporum. Þess skal getið, að frá daismynninu, þar sem þeir Þorkell hafa komið otan af heið- inni, er svo sem lítil bæjarleið til bæjarins, sem stendr inst i dalnum, þar sem sléttlendið byrjar. Þessu öllu ber svo vel sam- an við söguna, sem bezt má kjósa. Eg skal enn geta þess, að hinum megin i dalnum, skamt frá Eyvindarstöðum, er önnur hæð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.