Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1893, Síða 82
Skýrsla. I. Aðalfundr félagsins. Á ársdegi félagsins, 2. ág. 1893, var aðalfundr þess hald- inn af varaformanni félagsins; skýrði hann frá, að Dr. Björn Ólsen, sem kosinn var í fjarveru sinni formaðr félagsins á árs- fundi 1892, hefði með bréfi 24. okt. s. á. skorazt undan að taka á móti kosningu þessari; kvaðst varaformaðr þvi, eftir samkomu- lagi við fulltrúana, hafa gegnt formannsstörfum þetta árið. Fram var lagðr endrskoðaðr reikningr félagsins fyrir 1892, minst á tölu félagsmanua og prentun Árbókar félagsins; getið var og um hvað félagið hefði í hyggju framvegis, og að félagsstjórnin hefði samið við Brynjólf Jónsson á Minnanúpi um, að rannsaka sögustaði og spyrja upp forngripi, enn efnahagr félagsins leyfði eigi að verja nema mjög litlu fé í þessu skyni. Því næst vóru kosnir embættismenn félagsins, svo sem frá er skýrt hér á eftir, og þrír fulltrúar: Dr. Björn Ólsen, Pálmi Pálsson og Steingrímr Thorsteinsson. II. Stjórn félagsins: Forviaðr: Varaformaðr : Fulltrúar: Skrifari: Varaskrifari: Féhirðir: Eirikr Briem, prestaskólakennari. Pálmi Pálsson, skólakennari. Dr. Björn Ölsen, skólakennari. Indriði Einarsson, revísor. Pálmi Pálsson, skólakennari. Steingrimr Thorsteinsson, skólakennari. Valdimar Ásmundarson, ritstjóri. Þorleifr Jónsson, alþingismaðr. Indriði Einarsson, revísor. Hallgrímr Melsteð, bókavörðr. Þórhallr Bjarnarson, prestaskólakennari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.