Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 12
14 Ingólfur þurft til að elta þá á. — Sennilegra er, að þrælarnir hafi hlaupið sinn í hvora áttina um Heimaey; þar eru nokkuð mörg æfa- gömul örnefni, sem geta verið dregin af þeim: 1. Dufþelcja, afar- mannskæður bergflái norðan í Heimakletti miðjum. 2. Faxaskora hjá Faxa, norðurhorni Yztakletts. 3. Steinketill sunnan í Miðkletti. 4. Halldórsskora, sunnan í Dalfjalli. 5. Eysteinsvik, norðan undir Dal- fjalli. 6. Helgafell. 7. Sigganef, suður af Helgafelli. 8. Lambaskora, vestan við Sigganef. 9. lllugahellir (og Illugaskip hjá honum) í Hraun- inu, skamt vestan við veginn upp fyrir hraun. 10. Sigmundarsteinn, neðanundir Kervíkurfjalli. 11. Agðahellir í Agðahrauni, spölkorn til útsuðurs af Landakirkju, en vestan við Strembu. A alla þessa staði var auðvelt fyrir þrælana að hlaupa, og þó eítthvað af þessum ör- nefnum kunni að vera frá seinni tímum, þá munu flest þeirra vera forn. 6. Um landbúnað jyr og nú. í fyrstu hefir það helzt verið fuglinn — eggjatekjan — og fisk- urinn, sem dregið hefir menn að eyjunum. Þá hafa þær ekki verið ór eftir ár umkringdar af mörgum tugum botnvörpunga og annara fiskiskipa, eins og nú á tímum. Landbúnaðurinn hefir ætið verið lítill og kvikfjárræktin smágerð. Sennilegt að nokkuð lengi hafi ekki verið fleiri en 10—14 jarðabændur með Glerðabændum, og svo nokkrir þurrabúðarmenn og sjómenn í verbúðum niður við höfn- ina, eða sunnan við voginn. Haglendi og landrými hefir ætíð vant- að. Tún eru orðin að líkindum helmingi stærri — að minsta kosti — en þau voru á 10. og 11. öld, og heldur fara þau stækkandi; en langt er frá því að þau fóðri þær 87 kýr, sem hér eru nú og 8 aðrar nautkindur, því mörg kýrfóður eru sótt til meginlandsins, og kornmatur er keyptur fyrir nokkur þúsund krónur til gripafóðurs árlega. Túnin, sem voru i eyjunum 1703, hafa heldur ekki fóðrað þær 73 nautkindur, sem þá voru þar. Sjófang var þá mikið haft til fóðurs, fjörugrös o. fl. Það mun þykja gert lítið úr túnum fyrstu bæjanna, að þau hafi ekki farið mikið fram úr 36 dagsláttum samtals, en efasamt er að þau hafi verið stærri. Þar á móti virðist mér líklegt, að kornland hafi ekki verið minna á eyjunum en 12 dagsláttur, að meðtöldum Gerðunum þremur, en hvorki Fornu-Löndum né Sandskarða-girðing- unum. örnefnin Kvijalág — austur af Helgafelli — Ömpustekkir og Staðarstekkir — til suður-landsuðurs af Þorlaugargerði — munu ekki. eldri en frá því um 1777, þegar stjórnin fann upp þann merkilega búhnykk, að lögbjóða fráfærur og fjármjaltir í eyjunum, til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.