Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 29
31 Ofanleitishamar og Nausthamar. Um hinn fyrra segir síra Brynj- ólfur þessu viðvíkjandi: »Ekki sjást þess nú nein merki, hvar þessir Ormsstaðir hifa verið. Hafi Ormur búið niður við Ofanleitis- hamar, þá hefir landslag hlotið að vera þar alt annað en nú er, með því þar er nú ei annað en hraun og lítilfjörlegar grasteyg- ingar".1) Er því sýnilegt, að sira Brynjólfur hefir ekki álitið líklegt að Lnb. eigi við þennan hamar. Á sömu skoðun er nafni hans (Árb. 1907, bls. 8); þykir honum liggja »nærri að hugsa sér, að bær- inn Ormsstaðir hafi staðið nálægt Nausthamri«, en heldur þó að Lnb. eigi við Heimakletts-nefið fyrir norðan voginn (höfnina) — Sigurður bendir hér að framan á 3 staði, er Lnb. kunni að geta átt við; fyrstan þeirra Nausthamar, en færir samt sem rök fyrir að ekki geti Lnb. átt við hann, það að þar hafi aldrei verið »blásið alt«. Virðist hann vera á líkri skoðun og Brynjúlfur frá Minna-Núpi og þykir »liklegast að bærinn hafi verið vestur undir Neðri-Kleifum« og eigi því Lnb. við Kleifnabergið. Brynjúlfur tekur það réttilega fram, að líklegt er að bær hafi verið þar nálægt, úr því að þeir Gissur og Hjalti bygðu þarna megin vogsins kirkjuna. Og sýnilegt er, að þarna hefir blásið, hvort sem það nú hefir verið þegar svo snemma er Lnb. var rituð, á fyrri hluta 13. aldar. Víst er það, að kirkja stóð þar enn á siðari hluta 13. aldar, eins og síðar skal bent nánar á. — Getgátur Brynjúlfs um flutning Ormsstaða hafa ekki við neitt að styðjast. Mér skilst á orðum Lnb að höfundurinn miði við Herjólfsdal, er hann segir að Ormsstaðir sé (eða hafi verið) »við Hamar niðri«. Þykir mér fyrsti staðurinn, sem Sigurður bendir á, vera hinn lík- legasti til að vera sá er Lnb. á við Samt þykir mér ekkert óeðlilegt að kalla í Sandskörðunum, eða Rofunum undir Hánni, «við Hamar niðri«, er maður er staddur í Herjólfsdal. Hamar er þar, eins og Sigurður tekur líka fram, bergið sunnan í Hánni, og þar er nú «blásið alt«. En eins og eg tók fram áður, hefir uppblástur sá, er nú hefir orðið þar, átt sér stað á síðustu áratugum. Eg athugaði í fyrra stað þennan vandlega, þvi að eg hafði lengi haft hugmynd um að einmitt þarna væri hið forna bæjarstæði. Hafði Þjóðmenja- safnið fengið þaðan oftar en einu sinni ýmsa smágripi, er þar höfðu fundist og sýna að þar hefir verið bær til forna Síra Jes Gíslason afhenti mér þá og enn nokkra smágripi, er þar höfðu fundist. Sjást þar forn garðlög og byggingaleifar, en alt mjög úr lagi fært og sandi orpið. Virðist mér helzt sem hér væri líkt >) Sbr. í»l. Besbr. I, bls. 281.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.