Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 47
49 Sömu menn ásamt nær 40 af þeirra mönnum, segir hann að ætlað hafl að drepa sig, Balthazar og Olav Nickolasson, er var fógeti (advocatus) konungs, síðar hirðstjóri1), en er þeir hafi ekki fundið sig, segir hann að þeir hafi tekið 2 aðra konungs menn, Olav Duwe og Thomas Jude í og hjá kirkjunni í Saurbæ (líklega á Kjalarnesi) og rænt úr kirkjunni og kirkjugarðinum ýmsum vopnum og hest- um bæði þeirra og annara. Mörg önnur ódáðaverk tilgreinir hann að þeir hafi framið þetta sumar, tekið menn höndum, þar á meðal Olav Nickolasson, rænt fiski af mönnum eða tekið lausnargjald, og um líkt leyti hafi 2 þýzkir bræður verið drepnir af englendingum. En þó tók út yfir allan þjófabálk næsta sumar þar á eftir, 1425. Þá segir síra Hannes að þeir hafi ráðist inn í hús Claves Junghe og Magnúsar Hákonarsonar, lúbarið þá og sært, tekið allan þeirra fisk, sett sína menn í þeirra hús til vistar um vertíð að þeim þvernauðugum. Samsumars hafi þeir sært Claves Olavsson í Bessasastaða-kirkjugarði, dregið hann þaðan með valdi og haft með sér í haldi til Englands, tekið frá honum 12 hundruð fiska og vopn hans. En er Olav Nicholasson vildi hafa skaðabætur af þeim englend- ingunum, gerðust þeir griðníðingar og tóku hann höndum í annað sinn og Adam Jacobsson, og höfðu þá með sér í haldi til Englands, ræntu þá þeirra eigin og konungs eigum, 10 lestum fiskjar, vopnum og opnu skipi. Nefnir Hannes þá er þetta og önnur ódáðaverk frömdu, sem hann telur upp ýms fleiri, handtökur, rán og meiðing- ar. En síðan kemur hann að leikslokum þetta árið, sem urðu held- ur ófögur. Segir Hannes að ey ein sé við ísland, er nefnist Vestmanney ; tilheyri hún sérstaklega Noregs konungi með öllum rétti, þannig að enginn eigi þar neitt í annar en konungur einn. Á þessari ey kveður hann betra útræði vera en annars staðar á öllu íslandi. Við þessa ey hafi englendingar lent á hverju ári síðan þeirra skað- samlega sigling til landsins byrjaði. Byggi þeir þar hús, setji upp tjöld, styngi upp jörð, fiski og færi sér þar alt í nyt, svo sem væri það þeirra eigin eign. Hafi þeir þó hvorki æskt neins leyfis né fengið það af umboðsmönnum konungs, heldur dvalið með ofriki. Og ekki leyfi þeir að flytja þaðan fisk konungs né annara fyr en þeir hafi sjálfir hlaðið skip sín eftir vild, og oftlega hafi þeir tekið þar fiskinn svo að skattbændur konungs þar hafi ekkert haft til að greiða með jarðarafgjöldin til konungs. Nokkrir þeirra segir hann hafi verið þar þetta sumar, nefnir þá og þar á meðal þann er þjón *) Sbr. ísl. fornbrs. IV. b., bls. 586—7. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.