Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 55
57 ef svo hefði verið. Sigurður sýndi mér hellir þann, er hann sagði vera Hundraðsmannahelli, og virtust mér engar líkur til að hundrað menn gætu falist í þeirri smugu. — Brynjúlfur minnist á að hann hafi heyrt »að maður, er Oddur hét, hefði leynst uppi á Hánni«. Sést það af frásögn síra Olafs Egilssonar1) o. fl. að maður þessi var Oddur Pétursson, og skýrði hann síra Olafi frá því, sem hann hafði tekið eftir er hann var uppi á Hánni, þegar Ólafur var heim kominn til eyja aftur;a) er gjör sagt frá Oddi þessum í Skarðsár- annál árið 1636, þá druknaði hann.8) I sambandi við þetta vil eg annars leyfa mér að taka það fram, að þetta nafn á fjallinu, Háin, (sbr. og orðatiltækið »undir Hánni«), er sýnileg afbökun úr »Háeijin« (í þáguf. Háeynni), eins og það er ritað í bók síra Gissurar og einu handritinu af ferðasögu síra Ólafs Egilssonar.4) 9. Konungseign. Bent var á það hér að framan í upphafi 6. kap., að svo standi i Hungrvöku, 14. kap.5), að Magnús biskup Einarsson í Skálholti hafi keypt til staðarins í Skálholti nær allar Vestmannaeyjar áður en hann andaðist 1148. I sambandi og samræmi við þetta mun það hafa verið, að Árni biskup Þorláksson í Skálholti gaf 31. júlí 1280 Mikaels-klaustri í Björgvin Mkulásar-kirkju í Kirkjubæ á Vestmanna- eyjum, er hann segir setta með ráði Jóns (líkl. þáverandi) erkibisk- ups í Niðarósi (1267—82)6). Nú er til máldagi Nikulásar-kirkju í Kirkjubæ, svo sem fyr var frá sagt, og er hann talinn vera frá 1269; er þar svo fyrir mælt að þangað liggi til prestskaups fiskití- undir hálfar og svo annar veiðiskapur, sem þar er tíundaður, og þangað liggi sömuleiðis kirkjutíundir allar að helmingi, en helming- ur til Péturs-kirkju þeirrar, er »Jyrir ofan leiti« er. Lítur svo út sem hér sé hinn fyrati máldagi þessarar kirku, og víst er að kirkj- an hefir verið sett í tíð Jóns erkibiskups rauða, og þá ekki fyr en 1268, því það sumar var erkibiskupskosning hans samþykt af páfa.7) Ekki er þess getið í gjafabréfi Árna biskups, að hann hafi gefið Mikaels-klaustri í Björgvin neitt annað á Vestmannaeyjum en Niku- ‘) T7rkjaráni&, bls. 94 og 142. *) S. st., bls. 132 og 200. *) Tyrkjaránið, bls. 340; sbr. og 348. *) Tyrkjaránið, bls. 94. 8) Bisks. I, 77. •) ísl. fornbrs. II, bls. 191—92. ’) ísl. fornbrs. II, bls. 21. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.