Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 15
Y estmannaeyjar. Nokkrar athugasemdir um söguatriði, örnefni, kirkjnr o. fl. þar. Eftir Matthías Þórðarson. Forseti Fornleifafélagsins heflr beðið mig um að fara yfir framan- skráða ritgjörð eftir hr. Sigurð hreppstjóra Sigurfinnsson, um gömul örnefni í Yestmannaeyjum, og sjá um prentun á henni í árbók félagsins. — Að sjálfsögðu hefi eg engar breytingar á henni gert, nema hvað eg hefi sumstaðar breytt stafsetningu, aukið inn smáorðum eða felt úr til skilningsauka, án þess að efninu væri í nokkru raskað. Einnig hefi eg skift ritgjörðinni sundur í kafla, og sett yfirskriftir yfir hvern þeirra til skýringar. — Höfundurinn er einn með fróðustu mönnum um Vestmannaeyjar og þeim nauðakunn- ugur; mun lýsing hans og frásögn því áreiðanleg, nema þar sem um allsendis vafasöm atriði er að ræða. Þareð forseti félagsins hefir beðið mig að láta ritgerðinni fylgja álit mitt um ýms slík atriði og þar eð eg hefi haft tækifæri til að kynna mér staðháttu o. fl. á Heimaey, er eg var þar 10.—14. sept. 1912, vildi eg leyfa mér að bæta nokkrum athugasemdum við ritgjörð Sigurðar. 1. Heimildir. Heimaey er eina bygða og byggilega eyjan af Vestmannaeyjum og í rauninni er venjulega átt við hana eina þegar nefndar eru Vestmannaeyjar. Úteyjarnar eru að sögn mjög einkennilegar og merkilegar sumar hverjar, en Heimaey sjálf er ein meðal allra merkustu sögustaða íslenzkra og sömuleiðis er hún meðal merki- legustu staða að því er snertir landslag og staðháttu. Einnig eru Vestmannaeyjar merkilegar að því er viðvíkur sveitarstjóm, ýmsum gömlum reglum og venjum, sem sumar munu vera mjög gamlar. Vegna þessa hafa ýmsir orðið til að skrifa fróðlegar lýs- ingar á Vestmannaeyjum og er mér kunnugt um þessar: 1. vLítil tilvlsan um Vestmannaeyja háttalag og bygging. Auctor síra Gissur Pétursson«. Af þessari bók eru til nokkur handrit; eitt er bundið fremst i nr. 123 í 4 bl. br. í handritasafni Bókm.fél. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.