Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 66
68 að þykt um 2.5 cm. Aftan á þau hafa í fyrstu verið negldir með gildum trénöglum 2 okar, sem síðar hafa verið teknir af; þeir hafa verið um 6.5 cm. að breidd og náð alveg yflr þvera töfluna, upp og ofan, 32 og 27 cm. frá endunum. Framan á töfluna hafa verið negldir listar við brúnirnar um 8 cm. að breidd, og er sá helming- ur þeirra, sem innar er, skáhallur og sléttur, en hinn ytri er með sporbaugsmynduðum lautum í, þannig, að ein verður við hvert hom, 3 að neðan og ofan, en 2 til beggja enda Listarnir við endana ná alla leið upp og ofan, og þeir halda töflunni nú saman. Uppruna- lega hafa listarnir verið negldir á með trénöglum, en á síðari tim- um hefur þeim verið fest enn frekar með járnnöglum. Allur ytri hluti listanna og röndin á töflunum er máluð nýlega með ljósbláum farfa, en undir honum er hvítur farfi og silfurlitur þar undir, líkur og er í grunninum á töflunni, sem siðar skal sagt. Innri hluti list- anna (skáflöturinn) er með hinum upprunalega frágangi, málaður brúnn neðst (inst), en rauður efst (yzt) og er litunum nokkuð dreift saman, þannig að þeir ganga í tungum hvor inn í annan. Þar sem listarnir koma að töflunni eru léreftsræmur (plástrar) límdar yfir samskeytin og svo er og gjört yfir bæði samskeytin í töflunni þar sem borðin koma saman. Listarnir hafa ekki verið heflaðir, heldur höggnir til, og þótt undarlegt megi virðast þá er það þó svo, að ekki að eins afturhlið, heldur líka sjálf framhlið töflunnar, er alls ekki hefluð, heldur slétthöggvin nokkurn veginn. Er hefillinn þó eldra áhald en tafla þessi, og margir gripir munu til vera hefl- aðir, eldri en hún. Næst töflunni er hvítur farfi (»stempur«) undir litunum, er myndirnar eru gerðar með, og silfurlitunum í grunninum; virðist og vera svipaður farfi aftan á töflunni, nema að því leyti, að hann er þar þurari og lausari í sér, mun vera krít, hrærð út í límvatni (»undirhvíti«, kridtering). í þennan hvíta undirfarfa framan á töfl- unni, sem hefir jafnað hana alla, fylt út sprungur og holur o. s. frv. (eins og nú er notað »kítti«), eru krotaðir með skörpum oddi fer- hyrningar og blóm innan í hvern þeirra, þar sem grunnurinn sést á milli myndanna, rétthyrningar i efri myndina vinstra megin og skáhymingur í þá neðri, en þvert á móti hægra megin; í grunn- inum í miðmyndinni eru krotuð eikarblöð og akörn. Gætir þessa nú ekki nema við nákvæma eftirtekt, en hefir að líkindum borið meira á þvi er taflan var ný. Allar aðallínur myndanna og bekkj- anna á milli þeirra hafa og verið strikaðar í undirhvítann og far- ið eftir þeim uppdrætti er málað var. Grunnurinn er með silfurlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.