Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 1
Gömul örnefni i Yestmannaeyjum. Inngangur. Forn garðlög, grjóthryggir og rústir, eru fremur lélegur arfur til eftirkomandanna, þegar litið er til þess ógrynnis fjár, sem þessi verk hafa kostað; en samt hafa rnargar gamlar rústir sína þýðingu. Húsarústir benda á eyðilagða bæi fornaldarinnar, horfin hof heiðn- innar, aflagðar kirkjur kristninnar o. s. frv. Garðlögin eru þegjandi vottur um horfna akuryrkju, horfin, minkuð eða aukin tún, virki, varnargarða og landamerki. Eftir þessu má gera sér hugmynd um hagsýni, dugnað og skoðanir liðinna kynslóða; þekkingarskort, vesal- dóm, eymdarskap og baráttu hörmungatímanna. í þessum rústa- spegli sjást állvíða margar almenningi huldar myndir fortíðarmanna, sem staðfesta orð sögunnar. I Vestmannaeyjum er ekki um auðugan garð að gresja í þessu efni. Til þessa hafa þær oftast verið heldur fámennar til landvinnu, þó þær hafi hlutfallslega verið fjölmennar, í samanburði við mann- tal á fermílunni á meginlandi. Hér hefir ekki verið nema á 1 fer- milu að skipa, og töluvert af henni er hraun og grasleysa. Sjórinn hefir verið aðal-verksviðið, sem ekki sýnir götur —, hvorki eftir happa- ferðirnéhrakfarir, ekki hauga yfir huldar skipshafnir á þeim vígvelli, né grafletur í þeim vota grafreit. Það eru að eins urðir, klappir og fjöll, sem nötrandi og titrandi endurtaka og bergmála hinn gamla, þunga og dimma likfararóð yfir legstöðum hafsins í kringum eyj- arnar. 1. fíyli, gerði og girðingar. Á landnámstímanum hefir Heimaey verið miklu grösugri en hún er nú; skriðurnar líklega engar, moldarflögin engin — sem nú eru óteljandi — sandflákarnir litlir, hafi þeir annars nokkrir verið, nema ef til vill milli Stór-höfða og Litlahöfða. Fornar garðrústir benda samt til þess, að hið ræktaða land hafi á fyrstu öldum verið nokkru minna að víðáttu en það er nú. í túnum flestra jarða er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.