Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 7
9 nefnast 2 vatnspollar í hinum fornu — elztu — gryfjum; eru þeir seitl undan fjallinu. Orsök til nafnsins að eins gömul trú á fjár- sjóðu Herjólfs og að þar sem silfur er fólgið i jörðu, sé vatn. í Herjólfsdal sjást engar leifar af túngörðum eða girðingum, en þeirra gerðist lítil þörf, fjöllin í kring skýla honum, og hann var sjálf- varinn af sjónum og fjöllum. Dalurinn er einkennilegur og fagur enn í dag, en fegri og byggilegri hefir hann þó verið í fornöld, meðan skriðurnar voru ekki komnar hingað og þangað um brekk- urnar né Mykjuteigshlaupið. 3. Ægisdyr. Nú er eftir að vita hvar Ægisdyr eiga við, sem Landnáma segir að Herjólfsdalur hafi verið fyrir innan. Um það hefir verið meiningamunur á seinni tímum. því örnefnið þekkist ekki. Ymsir ætla að Kaplagjót hafi verið nefnd Ægisdyr, og meðal þeirra er hinn spaki, fróði og glöggi fræðimaður Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi. Eg er á gagnstæðri skoðun. I mínum augum er Kaplagjót, sem er skora eða geil inn með Tíkartóama&m á Dalfjalli og hraunbrún- inni, of ómerkileg til þess, að hafa kallast Ægisdyr. Kaplagjót er víst óbreytt frá eldhraunstímanum; hún er 1—2 faðmar á breidd, 15—20 faðmar á lengd og '/2—2 faðma djúpur sjór í henni. Hátt standberg er öðrumegin, en hraunbrúnin flá og skörðótt hinumegin, um 3 álnir á hæð. Þar er mjög brimsamt, og enginn bátur getur með árum farið út og inn um þessa skoru, og hún er ósamboðnar dyr sjávarguðinum. Kaplagjótarnafnið er tilhlýðilegt; þar hagar svo til að nokkrir kaplar — merar — hafa getað hrapað ofan í hana, og tík hefir einnig getað hrapað í hana úr Tikartónum, og mörg sauðkindin hefir hrapað i hana fyr og síðar til bana. Litli fjörðurinn, 50—60 faðma langi og 12—15 faðma breiði, norðan undir Dalfjalli, væri líklegri Ægisdyr. í botni hans er lend- ing. öðru megin hans er hátt standberg á Dalfjalli, en hinumegin nokkuð grasivaxinn vegghamar, 5—6 faðma hár, sem heitir Stafs- nes eða Stafnnes. Þö mun hann aldrei hafa kallast Ægisdyr. Lík- legast virðist mér að sundið — »Leiðin« — inn á höfnina (og að naustunum), austan á Heimaey, hafi kallast Ægisdyr, og sömu skoð- • un hafa fieiri. Yíkin milli Yztakletts og Urðanna, og svo Leiðin milli Heima- kletts og Hörgeyrar á aðra hlið, en Hringskers, Hjörseyrar og Kom- hólshœðarinnar á hina, er sennilegast að borið hafi hið veglega nafn. Frá því að Vestmannaeyjar fundust og til þessa dags, hafa þar og 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.