Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 20
22 þrælum Hjörleifs. Eru þau munnmæli að öllum líkindum allsendis óáreiðanleg, sennilegast röng, nema um örnefnið Halldórsskoru, sunnan í Dalfjalli, einn af þrælunum hét einmitt Halldórr. Um Halldórsskoru segir síra Jón Austmann svo: »Sunnan á móti niður í hömrum fjalls þessa (o: Dalfjalls) er hilla nefnd Halldórsskora, litlu grasi en mikiili Baldursbrá vaxinn. í ofanferð þangað niður í tóna tjáist mjög so voðalegt og tæpt um að tebla, hvörsvegna hinn mannvænlegasti piltur, sem þangað vildi komast enn fór lítið afvega, hrapaði ofann fyrir, samastaðar geysiháu hamra, í minni tíð hér þatin 11. October árið 1833«. — Nú má ganga að þvi vísu að þeirra af nöfnum þrælanna, er Landbn. greinir, hafi einmitt þess vegna verið getið, að sömu nöfn voru til í örnefnum á Heimaey; má því óhætt ætla að þar hafi verið örnefni kend við Skjaldbjörn, Geirröð og Drafditt, Dufþak og Halldór, — hverir sem þeir annars hafa verið og hvort heldur þau munnmæli hafa verið rétt eða eigi, að þeir hafi verið meðal þræla þeirra er þeir Ingólfur drápu. Nafnið Hall- dór er svo algengt að ekki er víst um að örnefnið Halldórsskor sé svo fornt sem vera ætti, ef sögnin í Lnb. ætti að hafa stuðst við það; en séu til á Heimaey örnefni kend við Skjaldbjörn, Geirröð eða Ðrafditt, má reiða sig á, að þau séu að minsta kosti eins gömul og sögn Lnb um þrælaheitin. Að nokkrar af úteyjunum dragi nöfn sín af þrælunum, kemur ekki til nokkurra mála. 3. Landnám. Sturla lögmaður Þórðarson virðist hafa haft allglöggar sagnir úr Vestmannaeyjum, er hann reit frásögnina um þræladrápið þar í Landnámabók sína. Má því ætla að sögusögn hans um landnám þar í eyjunum sé ekki á slæmum heimildum bygð, en hún er svona:1) »0»mr anaudgi son Bardar Barekss(onar) brodir Hallgrims Svidbalka bygdi fyst VestmaNeyiar eN adr var þar veidistaud ok nitil vetroeta edr engi. hans d(ottir) var Halldora er atti Eilifr Vala- brandsson«. Hvergi gerir Sturla lögmaður frekar grein fyrir Ormi, né heldur þessum ættingjum hans, eða tengdasyni, en faðir Eilífs þessa mun vera Val(l)a-Brandr sá, er Sturla getur í 344. og 379. kap. sem sonar Ásdísar (Áldísar) dóttur Ófeigs gi’ettis, Einarssonar, öl- visson barnakarls. Kona Valla-Brands, og líklega móðir Eilífs, þótt þess muni hvergi getið, var Þuríðr dóttir Ásnýjar Flosadóttur, Þor- bjarnarsonar hins gaulverska, sem Sturla greinir í 359. kap. Maður Ásnýjar, og líklega faðir Þuríðar, er í 315. kap. Land- ’) Kap. 351, Landnámabók I—III, bls. 220.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.