Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 57
59 mannaeyjar tilheyri Noregs konungi sérstaklega með öllum rétti, svo að enginn hafi þar neitt yfir að sýsla nema Noregskonungur einn (»Westmann0 pertinet ad regem norwegie specialiter omni jure ita quod non habet ibi aliquis nisi solus rex norwegie«). I full- komnu samræmi við þetta er það og, að hirðstjórarnir á þessum öld- um taka sem lénsmenn landsskyldir af Vestmannaeyjum. Torfi riddari Arason (d. 1459), sem var hirðstjóri norðan og vestan á Is- landi nokkur ár eftir miðja 15. öldina, virðist á þeim árum hafa haft Vestmannaeyjar að léni, eða haft umboð yfir þeim af hirðstjóranum hér syðra, Heindrek Daniel Kepken, eftir því er segir í skrá um landskyldir af Vestmannaeyjum frá 150T1) og er þar haft eftir Stranda-Kol, að 9 lestir fiska hafi landskyldir verið að gömlu í Vest- mannaeyjum, en Torfi hafi skilið sér 7 lestir gildar. Er þar talað um að hafa &ow/.s‘uinboð yfir eyjunum eða hafa þær af konginum. Árið 1456 fær Kristján I. Marcellusi Skálholts-biskupi Vest- mannaeyjar sérstaklega að léni með öllum rétti og afgjöldum, og öllu því er þeim tilheyrir2 *). Árið 1481 skipar ríkisráðið í Noregi Þorleif Björnsson hirðstjóra yfir ísland og segir að hann skuli »haffue Islandh ock Vestmanna oyer med konunglighe rentthe ock rettigheit vppa kronennæ vegnæ i Norighe«8). í lénsbréfi Kristjáns II., er hann fekk Sövrin (Soren) Norby ís- land að léni til 3 ára 1515, skipar hann Norby að láta byggja á Is- landi á egin kostnað »two gode ock faste blockhwsse thet enne som konnings jorden stande skall oc thet andit paa Vespenöö«4 *). Sýnir þetta að konungsgarðinum á Bessastöðum og Vestmannaeyjum er gert jafnhátt undir höfði að þessu leyti í bréfinu; en það er af vigisbyggingum þessum að segja, að ekkert varð úr þeim í þetta skifti6) Sýnir þetta alt saman að Vestmannaeyjar tilheyra hvorki Skálholts-stól né Mikjálsklaustrinu í Björgvin heldur krónunni (kon- unginum) í Noregi á síðustu öldinni fyrir siðaskiftin. Skrá sú frá 1507, er áður var nefnd, sýnir hver landskyld var af hverri jörð i eyjunum þá, samtals 5 lestir, 3 hundruð og 60 fiskar; í sambandi við hana er í sömu bók (Bessastaðabók, A.M. 238 4to) bent á hvað landskyldir hafi áður verið taldar miklar af eyjunum, eins og fyr *) ísl. fornbrs. VIII., 179-80. *) ísl. fornbrs. V. b., bls. 138—39. ‘) ísl. fornbrs. VI., bls. 397-98. 4) ísl. fornbrs. VIII., bls. 550-51. 6) ísl. fombrs. VIII. b.,bls. 387. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.